Nýnasisti snýr við blaðinu


Hann fékk Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári fyrir stuttmyndina Skin, en áður en það gerðist þá heimsfrumsýndi leikstjórinn Guy Nattiv kvikmynd í fullri lengd með sama heiti ( sem menn eru ekki sammála um hvort séu tengdar ) á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í fyrrahaust. Myndin sem er með…

Hann fékk Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári fyrir stuttmyndina Skin, en áður en það gerðist þá heimsfrumsýndi leikstjórinn Guy Nattiv kvikmynd í fullri lengd með sama heiti ( sem menn eru ekki sammála um hvort séu tengdar ) á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í fyrrahaust. Vel skreyttur líkami. Myndin… Lesa meira

Man on a Ledge – stikla


Sam Worthington er allavega að prófa nýja hluti eftir Avatar, hér er stikla fyrir næstu mynd hans, en hann eyðir meirihluta hennar standandi á gluggasyllu á háhýsi í New York. Myndinni er leikstýrt af dananum Asger Leth, og ásamt Worthington eru Ed Harris, Jamie Bell og Elizabeth Banks í stórum…

Sam Worthington er allavega að prófa nýja hluti eftir Avatar, hér er stikla fyrir næstu mynd hans, en hann eyðir meirihluta hennar standandi á gluggasyllu á háhýsi í New York. Myndinni er leikstýrt af dananum Asger Leth, og ásamt Worthington eru Ed Harris, Jamie Bell og Elizabeth Banks í stórum… Lesa meira

Jamie Bell talar um Tinna!


Spennan magnast fyrir nýjustu mynd Peter Jackson, Tinna, en þar fer Jamie Bell með titilhlutverkið. Fyrstu viðtöl við Jamie birtust fyrir skömmu, en hér má sjá þýðingu á einu þeirra: Hvernig fékkstu hlutverkið, þurftiru að berjast fyrir því eða fékkstu það upp í hendurnar? –Hugmyndin að Tinna myndunum hefur verið…

Spennan magnast fyrir nýjustu mynd Peter Jackson, Tinna, en þar fer Jamie Bell með titilhlutverkið. Fyrstu viðtöl við Jamie birtust fyrir skömmu, en hér má sjá þýðingu á einu þeirra: Hvernig fékkstu hlutverkið, þurftiru að berjast fyrir því eða fékkstu það upp í hendurnar? --Hugmyndin að Tinna myndunum hefur verið… Lesa meira

Tökur hafnar á Maður á syllu


Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu…

Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu… Lesa meira