Spielberg á Írlandi að gera hrollvekju


Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg dvelur nú á Wicklow á Írlandi til að taka upp nýjustu kvikmynd sína, hrollvekjuna The Turning. Þetta kemur fram í írska blaðinu The Independent, en fyrirtæki Spielberg, Amblin Entertainment, framleiðir myndina. Verkefnið er sveipað miklum leyndarhjúp að sögn blaðsins, og harðbannað er að birta myndefni frá tökustað.…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg dvelur nú á Wicklow á Írlandi til að taka upp nýjustu kvikmynd sína, hrollvekjuna The Turning. Þetta kemur fram í írska blaðinu The Independent, en fyrirtæki Spielberg, Amblin Entertainment, framleiðir myndina. Verkefnið er sveipað miklum leyndarhjúp að sögn blaðsins, og harðbannað er að birta myndefni frá tökustað.… Lesa meira

Star Wars 8 tekin á friðaðri eyju


Tökur á Star Wars Episode VIII í leikstjórn Rian Johnson munu hefjast nú í mánuðinum á eynni Skellig Michael undan suðurströnd Írlands.  Atriði úr Star Wars: The Force Awakens voru einnig tekin á eynni. Eyjan er UNESCO friðuð og fylgst verður náið með tökum á eynni, samkvæmt frétt EW.  Umhverfisverndarhópurinn An…

Tökur á Star Wars Episode VIII í leikstjórn Rian Johnson munu hefjast nú í mánuðinum á eynni Skellig Michael undan suðurströnd Írlands.  Atriði úr Star Wars: The Force Awakens voru einnig tekin á eynni. Eyjan er UNESCO friðuð og fylgst verður náið með tökum á eynni, samkvæmt frétt EW.  Umhverfisverndarhópurinn An… Lesa meira