Instant Family fremst 33 mynda

Hvorki fleiri né færri en þrjátíu og þrjár kvikmyndir eru á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna, en á toppnum aðra vikuna í röð, eru barnlausu hjónin í Instant Family, sem eignast skyndilega þrjú börn. Gamla brýnið Clint Eastwood er seigur og potast upp í annað sæti listans úr því fjórða með mynd sína The Mule, en […]