TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS


Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda…

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda… Lesa meira

Þrjár myndir fá 8, 5 og 4 stjörnur


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er misörlátur á stjörnurnar í þremur splunkunýjum umfjöllunum hér á síðunni. Hann gefur Easy-A heilar 8 stjörnur af tíu mögulegum, en grínmyndin Due Date, með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, fær aðeins 5. Lestina í stjörnugjöfum rekur svo nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale, með…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er misörlátur á stjörnurnar í þremur splunkunýjum umfjöllunum hér á síðunni. Hann gefur Easy-A heilar 8 stjörnur af tíu mögulegum, en grínmyndin Due Date, með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, fær aðeins 5. Lestina í stjörnugjöfum rekur svo nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale, með… Lesa meira

Inhale aðeins í 90. sæti í Bandaríkjunum


Spennumyndin Inhale, sem þykir merkileg fyrir þær sakir að hún er nokkurs konar Hollywood-frumraun Baltasars Kormáks (þó hún sé fjármögnuð af indífyrirtækinu 26 Films og hinni íslensku Sögn), var frumsýnd bæði hérlendis og í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Eins og við sögðum frá í gær gekk henni prýðilega og náði…

Spennumyndin Inhale, sem þykir merkileg fyrir þær sakir að hún er nokkurs konar Hollywood-frumraun Baltasars Kormáks (þó hún sé fjármögnuð af indífyrirtækinu 26 Films og hinni íslensku Sögn), var frumsýnd bæði hérlendis og í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Eins og við sögðum frá í gær gekk henni prýðilega og náði… Lesa meira

The Social Network hélt toppsætinu á Íslandi


Feisbúkkmyndin gengur greinilega vel ofan í Íslendinga eins og aðra. Aðra helgina í röð var The Social Network vinsælust í bíóum hér á landi og stóðu hún og íslenska unglingamyndin Órói af sér ásókn fjögurra nýrra mynda í toppsætið. Voru þær fyrir ofan teiknimyndina Legend of the Guardians, spennumynd Baltasars…

Feisbúkkmyndin gengur greinilega vel ofan í Íslendinga eins og aðra. Aðra helgina í röð var The Social Network vinsælust í bíóum hér á landi og stóðu hún og íslenska unglingamyndin Órói af sér ásókn fjögurra nýrra mynda í toppsætið. Voru þær fyrir ofan teiknimyndina Legend of the Guardians, spennumynd Baltasars… Lesa meira

Grænt ljós á Contraband Baltasars – á förum til New Orleans og Panama


Fréttablaðið greinir frá því í dag að leikarinn og leikstjórinn Baltasar Kormákur sé á förum til New Orleans í sex mánuði til að taka nýjustu mynd sína Contraband, sem er endurgerð á Reykjavík Rotterdam. Í myndinni er heill her stórstjarna, og má þar helst nefna Mark Wahlberg og Kate Beckinsdale.…

Fréttablaðið greinir frá því í dag að leikarinn og leikstjórinn Baltasar Kormákur sé á förum til New Orleans í sex mánuði til að taka nýjustu mynd sína Contraband, sem er endurgerð á Reykjavík Rotterdam. Í myndinni er heill her stórstjarna, og má þar helst nefna Mark Wahlberg og Kate Beckinsdale.… Lesa meira

Tengslanetið á toppnum


Nýjasta mynd meistarans David Fincher, The Social Network smellti sér í toppsæti aðsóknarlista nýliðinnar helgar hér á Íslandi og náði fínustu aðsókn. Hafði hún betur en íslenska unglingamyndin Órói, en báðar þessar myndir hafa fengið afar góða dóma og þykja með betri myndum ársins. Tæplega 5.000 manns fóru á Tengslanetið,…

Nýjasta mynd meistarans David Fincher, The Social Network smellti sér í toppsæti aðsóknarlista nýliðinnar helgar hér á Íslandi og náði fínustu aðsókn. Hafði hún betur en íslenska unglingamyndin Órói, en báðar þessar myndir hafa fengið afar góða dóma og þykja með betri myndum ársins. Tæplega 5.000 manns fóru á Tengslanetið,… Lesa meira

Algjör Sveppi enn vinsælastur á Íslandi


Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör…

Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör… Lesa meira