Drekar á toppnum


Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr…

Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr… Lesa meira

Hiccup og Toothless 5 árum síðar


Nýtt plakat er komið út fyrir myndina How to Train Your Dragon 2 sem kvikmyndaverið 20th Century Fox og DreamWorks Animation framleiða í sameiningu. Mikil spenna er fyrir þessari mynd, enda var fyrri myndin frábær, en fyrir þá sem ekki vissu þá er How to Train Your Dragon þríleikur. How…

Nýtt plakat er komið út fyrir myndina How to Train Your Dragon 2 sem kvikmyndaverið 20th Century Fox og DreamWorks Animation framleiða í sameiningu. Mikil spenna er fyrir þessari mynd, enda var fyrri myndin frábær, en fyrir þá sem ekki vissu þá er How to Train Your Dragon þríleikur. How… Lesa meira

Stuttfréttir – 19. júlí 2013


Cate Blanchett, Christopher Harington og Djimon Hounsou hafa öll verið ráðin í hlutverk í teiknimyndinni How To Train Your Dragon 2. Hounsou leikur óþokkann Drago Bludvfist, Harrington leikur Dragon Prince, sem kallar sig mesta drekafangara í heimi, og Blanchett leikur Valka, sjálfskipaðan stríðsmann sem bjargar drekum úr prísund. Tom Hanks…

Cate Blanchett, Christopher Harington og Djimon Hounsou hafa öll verið ráðin í hlutverk í teiknimyndinni How To Train Your Dragon 2. Hounsou leikur óþokkann Drago Bludvfist, Harrington leikur Dragon Prince, sem kallar sig mesta drekafangara í heimi, og Blanchett leikur Valka, sjálfskipaðan stríðsmann sem bjargar drekum úr prísund. Tom Hanks… Lesa meira

Ný ævintýri Hiccup og Toothless – Fyrsta kitlan!


Mynd númer tvö af hinni vel heppnuðu DreamWorks teiknimynd How to Train Your Dragon, er væntanleg á næsta ári, og nú er komin kitla fyrir framhaldið. Myndin gerist fimm árum eftir að fyrstu myndinni lauk, og við hittum þá drekann Toothless og hinn unga Hiccup, á nýjan leik, á fleygiferð…

Mynd númer tvö af hinni vel heppnuðu DreamWorks teiknimynd How to Train Your Dragon, er væntanleg á næsta ári, og nú er komin kitla fyrir framhaldið. Myndin gerist fimm árum eftir að fyrstu myndinni lauk, og við hittum þá drekann Toothless og hinn unga Hiccup, á nýjan leik, á fleygiferð… Lesa meira