The Exorcist og A Clockwork Orange hönnuður látinn


Bill Gold, hönnuður margra af frægustu plakötum kvikmyndasögunnar, er látinn, 97 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir plaköt sín fyrir kvikmyndirnar Casablanca, The Exorcist, A Clockwork Orange, Deliverance, Alien, Dirty Harry og A Streetcar Named Desire. Þá gerði hann hundruð annarra plakata, sem mörg hver voru jafn fræg og…

Bill Gold, hönnuður margra af frægustu plakötum kvikmyndasögunnar, er látinn, 97 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir plaköt sín fyrir kvikmyndirnar Casablanca, The Exorcist, A Clockwork Orange, Deliverance, Alien, Dirty Harry og A Streetcar Named Desire. Þá gerði hann hundruð annarra plakata, sem mörg hver voru jafn fræg og… Lesa meira

Dauðinn er barnaleikur


Fyrr í haust sögðum við frá frumsýningu myndarinnar The ABCs of Death 2 hér á kvikmyndir.is, en hún er samansafn 26 hrollvekjustuttmynda eftir kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum, þar sem hver og einn stafur stafrófsins stendur fyrir eina stuttmynd sem sýnd er í myndinni. Stiklan úr myndinni var athyglisverð,…

Fyrr í haust sögðum við frá frumsýningu myndarinnar The ABCs of Death 2 hér á kvikmyndir.is, en hún er samansafn 26 hrollvekjustuttmynda eftir kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum, þar sem hver og einn stafur stafrófsins stendur fyrir eina stuttmynd sem sýnd er í myndinni. Stiklan úr myndinni var athyglisverð,… Lesa meira

95 ár af kvikmyndum


Upphafstitlar í kvikmyndum eru eins misjafnir eins og þeir eru margir. Sumir eru aðeins gerðir til að veita áhorfandanum nauðsynlegar upplýsingar um myndina á meðan að aðrir upphafstitlar eru eitthvað miklu meira. Kvikmyndir leggja skiljanlega mismikla áherslu á því að byrjun myndarinnar, þegar leikarar, leikstjóri og aðrir aðilar kvikmyndarinnar eru…

Upphafstitlar í kvikmyndum eru eins misjafnir eins og þeir eru margir. Sumir eru aðeins gerðir til að veita áhorfandanum nauðsynlegar upplýsingar um myndina á meðan að aðrir upphafstitlar eru eitthvað miklu meira. Kvikmyndir leggja skiljanlega mismikla áherslu á því að byrjun myndarinnar, þegar leikarar, leikstjóri og aðrir aðilar kvikmyndarinnar eru… Lesa meira

20 kvikmyndatilvitnanir í nýstárlegri mynd


Það er ekki til eitt einasta kvikmyndanörd þarna úti sem á sér að minnsta kosti eina uppáhalds tilvitnun úr einhverri mynd (uppáhaldið mitt er „Look daddy, I’m a farmer“. Sá sem giskar rétt á úr hvaða mynd það er fær prik.) Eftirfarandi er samansafn af 20 eftirminnilegustu kvikmyndatilvitnunum á myndaformi.…

Það er ekki til eitt einasta kvikmyndanörd þarna úti sem á sér að minnsta kosti eina uppáhalds tilvitnun úr einhverri mynd (uppáhaldið mitt er "Look daddy, I'm a farmer". Sá sem giskar rétt á úr hvaða mynd það er fær prik.) Eftirfarandi er samansafn af 20 eftirminnilegustu kvikmyndatilvitnunum á myndaformi.… Lesa meira