Vill engan annan í hlutverk Palpatine keisara

Star Wars leikarinn Ian McDiarmid, viðurkennir í samtali við breska ríkisútvarpið BBC, að hann vilji ekki að neinn annar en hann sjálfur leiki hlutverk hans í Star Wars, hlutverk Palpatine keisara, enda veit hann ekki hvort að persónunnar sé þörf í mögulegum myndum sem gerðar verða í framtíðinni. Leikarinn hefur farið með hlutverk Palpatine í […]

Michael stofnar McDonalds

Michael Keaton hefur leikið í flottum myndum nú síðustu misseri; Birdman, þar sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk, en myndin sjálf fékk Óskarsverðlaun sem besta mynd, og einnig þótti hann frábær í Spotlight, sem einnig fékk Óskarinn sem besta mynd. Næst á dagskrá hjá honum er The Fonder, sem byggð er á sannri sögu sölumannsins […]

Uppáhaldshlutverk Stan Lee

Ofurhetjugoðsögnin Stan Lee, höfundur Köngulóarmannsins, Hulk, Iron Man og fjölda annarra ofurhetja, hefur loksins upplýst hvert uppáhalds gestahlutverk hans í ofurhetjubíómyndum er. Eins og aðdáendur Lee vita þá hefur hann komið fram í gestahlutverki í meira en 20 ofurhetjubíómyndum. Í Deadpool, sem nú er í bíó sést hann til dæmis stuttlega í hópi berbrjósta nektardansmeyja, […]

Sjö vinsælar myndir sem Bill Murray hafnaði

Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig fræg kvikmyndahlutverk hefðu getað orðið í meðförum annarra leikara en þeirra sem á endanum tóku þau að sér. Bill Murray er til dæmis leikari sem er gaman að sjá fyrir sér í ýmsum hlutverkum, en hann er einmitt einn af þeim leikurum í Hollywood sem hefur […]

Brosnan hafnaði Batman

Pierce Brosnan segir litlu hafi munað að hann hafi orðið Leðurblökumaðurinn, eða Batman, í mynd Tim Burton frá árinu 1989. Brosnan sagði í fyrirspurnatíma á Reddit vefsíðunni, Reddit Ask Me, á miðvikudaginn síðasta, þegar aðdáandi spurði: „Þú varst frábær í hlutverki Bond en ég held að þú hefðir orðið frábær Batman. Var þér einhverntímann boðið […]