Vísindaleg sönnun á hræðslu

Framleiðslufyrirtækið A24, sem bjó til hrollvekjuna Hereditary, sem nú er sýnd í bíó hérlendis við góðan orðstír, hefur nú “sannað” með vísindalegum hætti að myndin, sem er í leikstjórn Ari Aster, sé hræðilegasta mynd ársins. Fyrirtækið setti sig í samband við 20 bíógesti sem allir fengu Apple úr á úlnliðinn til að hægt væri að […]

Hæg og stemningsrík en lítil innistæða

Í stuttu máli byggir „Hereditary“ upp talsverðan óhug en innistæðan fyrir honum er lítil. Illskiljanleg atburðarrás og kjánalegt niðurlag hjálpar ekki til heldur.  “Hereditary” hefst á þurrum nótum með dánartilkynningu á fullorðinni konu. Dóttir hennar Annie (Toni Collette) viðurkennir í jarðarförinni við sína nánustu og óvenju marga gesti að samband þeirra var afar stormasamt og […]

Nýrri hrollvekju lýst sem tilfinningalegu hryðjuverki

Ný hrollvekja er á leiðinni ( hún er reyndar ekki með útgáfudag á Íslandi ennþá ) sem lýst hefur verið sem mest hrollvekjandi kvikmynd sem komið hefur í bíó í áraraðir, og hefur verið kölluð Særingarmaður ( The Exorcist ) nýrrar kynslóðar. Myndin, sem heitir Hereditary, eða Arfgengi, í lauslegri íslenskri snörun, er nú sú […]