Förðun Jókersins undir áhrifum frá Bacon

Leikstjórinn Christopher Nolan leitaði að innblástri hjá listmálaranum Francis Bacon þegar kom að því að farða Heath Ledger fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Knight. Í myndböndum sem voru gerð fyrir Tate-galleríið í London útskýrði Nolan hvers vegna hann leitaði til verka Bacon. „Heath, John Caglione, sem annaðist förðunina, og ég vorum að leita að […]

Eckhart minnist Ledger

Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni The Dark Knight sem hann […]

10 Things I Hate About You framhald í bígerð

Leikstjórinn Gil Junger staðfesti við Variety í dag að hann sé að undirbúa framhaldsmynd unglingamyndarinnar 10 Things I Hate About You sem kom út árið 1999. Myndin er hvað þekktust fyrir að hafa gert Heath Ledger að óskaeiginmanni unglingsstelpna um allan heim þegar hún kom út. Það sem er hvað áhugaverðast við yfirlýsingu Junger er að […]

Nolan svarar Joker orðrómum

Stjörnuleikstjórinn Christopher Nolan var staddur útgáfuveislu á dögunum til að halda upp á útgáfu myndar hans, Inception, á DVD og Blu-Ray. Vefsíðan MovieHole náði tali af kappanum og spurði hann út í þær sögusagnir að hann hyggðist nota ónotuð atriði frá Heath Ledger til að vekja Jokerinn til lífsins í The Dark Knight Rises. „Það […]

Joker í Dark Knight Rises?

Eins og flestir vita var ætlun Christopher Nolan að The Joker, illmennið úr The Dark Knight, myndi snúa aftur í þriðju og síðustu mynd hans í Batman seríunni víðfrægu. En leikarinn Heath Ledger, sem hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á geðveika trúðinum, lést rétt eftir að tökum á The Dark Knight lauk og […]