Nýtt í bíó – Snatched


Gamanmyndin Snatched verður frumsýnd á morgun föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador. Það endar ekki betur en svo að þeim er rænt. Það hefur hinsvegar…

Gamanmyndin Snatched verður frumsýnd á morgun föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador. Það endar ekki betur en svo að þeim er rænt. Það hefur hinsvegar… Lesa meira

Amy og Goldie í klóm mannræningja – Fyrsta stikla og bannaða stikla úr Snatched


Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í „Liam Neeson – Taken“ stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður…

Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í "Liam Neeson - Taken" stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður… Lesa meira

Skyggnar Hollywood mæðgur


Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk.  „Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu,“ sagði hún án þess svo mikið sem blikna. „Þetta er ekki beint að sjá, heldur að finna fyrir andanum;…

Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk.  "Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu," sagði hún án þess svo mikið sem blikna. "Þetta er ekki beint að sjá, heldur að finna fyrir andanum;… Lesa meira

Her-grín hjá Wilson


Private Benjamin, hín sígilda Goldie Hawn her-gamanmynd frá 1980,  verður endurgerð innan skamms. Rebel Wilson mun fara með aðalhlutverkið, hlutverkið sem Hawn lék í upprunalegu myndinni. Í nýju myndinni verður þó aðeins breytt út frá upprunalegu myndinni, og aðalpersónan er nú orðin menningarsnauður sveitamaður ( redneck ), sem flýr leiðinlegt…

Private Benjamin, hín sígilda Goldie Hawn her-gamanmynd frá 1980,  verður endurgerð innan skamms. Rebel Wilson mun fara með aðalhlutverkið, hlutverkið sem Hawn lék í upprunalegu myndinni. Í nýju myndinni verður þó aðeins breytt út frá upprunalegu myndinni, og aðalpersónan er nú orðin menningarsnauður sveitamaður ( redneck ), sem flýr leiðinlegt… Lesa meira