
Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör Sveppi því komin í rétt […]