
Leikkonan Scarlett Johansson og leikstjórinn Rupert Sanders unnu síðast saman að vísindaskáldsögunni Ghost in The Shell, og hafa nú ákveðið að rugla saman reitum á ný í allt annars konar kvikmynd. Um er að ræða sannsögulega mynd um konu sem varð glæpaforingi meðal annars í tengslum við eigin nuddstofur og fleira. Vinnuheiti myndarinnar er Rub […]