Johansson Nuddar og togar

Leikkonan Scarlett Johansson og leikstjórinn Rupert Sanders unnu síðast saman að vísindaskáldsögunni Ghost in The Shell, og hafa nú ákveðið að rugla saman reitum á ný í allt annars konar kvikmynd. Um er að ræða sannsögulega mynd um konu sem varð glæpaforingi meðal annars í tengslum við eigin nuddstofur og fleira. Vinnuheiti myndarinnar er Rub […]

Faðir og sonur í ruglinu

Saga yngsta uppljóstrara í sögu Bandaríkjanna, Rick Wershe, sem var 14 ára þegar hann byrjaði að vinna fyrir alríkislögregluna FBI, er á leið í bíó hér á Íslandi þann 24. ágúst nk. Fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir White Boy Rick, er nýkomin út, en þar fáum við að kynnast þessari sönnu sögu, sem leikstjórinn […]

Bólfélaga misþyrmt fyrir Austan fjall

Í gær var ný íslensk kvikmynd, Austur, eftir Jón Atla Jónasson, frumsýnd fyrir troðfullum stóra sal Háskólabíós, en myndin fer í almennar sýningar á morgun, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum úr íslenskum undirheimum, eins og segir í tilkynningu frá Senu, og má segja að bíógestum í gær hafi á stundum […]

Glæpamaðurinn Chopper látinn – 58 ára gamall

Ástralski glæpamaðurinn Mark „Chopper“ Read er látinn 58 ára að aldri. Banamein hans var lifrarkrabbi. Chopper varð frægur á einni nóttu þegar búin var til samnefnd bíómynd um ævi hans með Eric Bana í aðalhlutverkinu. Bana sló einnig í gegn fyrst í þessu hlutverki. Read eyddi 23 árum ævi sinnar bak við lás og slá fyrir […]

Frumsýning – Jackpot

Græna ljósið frumsýnir nk. föstudag myndina Jackpot, eða Arme Riddere eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er grín-glæpamynd. „Þessi kostulega grín-glæpamynd er byggð á handriti eftir meistara glæpasagnanna Jo Nesbö, sem er hvað þekktastur fyrir bókina Hausaveiðararnir (Headhunters) og samnefnda kvikmynd,“ segir í tilkynningu frá Græna ljósinu. Sjáðu stikluna fyrir myndina hér fyrir neðan: Söguþráðurinn […]