Depp ekki lengur Jack Sparrow


Ferli kvikmyndaleikarans Johnny Depp í hlutverki Captain Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean myndunum, er nú að öllum líkindum lokið, en yfirmaður hjá kvikmyndafyrirtækinu Disney virðist hafa staðfest það opinberlega sem rætt hefur verið mikið um síðustu mánuði og misseri. Framleiðslustjórinn Sean Bailey svaraði á þessa lund, þar sem hann…

Ferli kvikmyndaleikarans Johnny Depp í hlutverki Captain Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean myndunum, er nú að öllum líkindum lokið, en yfirmaður hjá kvikmyndafyrirtækinu Disney virðist hafa staðfest það opinberlega sem rætt hefur verið mikið um síðustu mánuði og misseri. Framleiðslustjórinn Sean Bailey svaraði á þessa lund, þar sem hann… Lesa meira

Resident Evil endurræsing fær leikstjóra og handritshöfund


The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst sömuleiðis skrifa handritið, en tökur eiga að hefjast á næsta ári, með alveg nýju…

The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst sömuleiðis skrifa handritið, en tökur eiga að hefjast á næsta ári, með alveg nýju… Lesa meira

Naked Gun 4 farin af stað


Margir hafa hlegið dátt yfir ævintýrum Lt Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, sem eru troðfullar af sprenghlægilegum fimmaurabröndunum, en nú eru 24 ár síðan síðasta mynd var frumsýnd, The Naked Gun 33 1/3: The Final Insult.  Tímaritið Little White Lies segir nú frá því að leikstjóri og einn…

Margir hafa hlegið dátt yfir ævintýrum Lt Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, sem eru troðfullar af sprenghlægilegum fimmaurabröndunum, en nú eru 24 ár síðan síðasta mynd var frumsýnd, The Naked Gun 33 1/3: The Final Insult.  Tímaritið Little White Lies segir nú frá því að leikstjóri og einn… Lesa meira

Jack Sparrow endurræstur hjá Disney


Disney afþreyingarrisinn hyggst endurræsa risaseríuna Pirates of the Caribbean. Samkvæmt frétt kvikmyndasíðunnar Deadline, þá hefur fyrirtækið átt fundi með Deadpool höfundunum Rhett Reese og Paul Wernick, í þessum tilgangi. Auk þess að skrifa handrit beggja Deadpool myndanna, þá skrifuðu þeir Rheese og Wernick handritið að Zombieland og 6 Underground, spennumyndarinnar…

Disney afþreyingarrisinn hyggst endurræsa risaseríuna Pirates of the Caribbean. Samkvæmt frétt kvikmyndasíðunnar Deadline, þá hefur fyrirtækið átt fundi með Deadpool höfundunum Rhett Reese og Paul Wernick, í þessum tilgangi. Auk þess að skrifa handrit beggja Deadpool myndanna, þá skrifuðu þeir Rheese og Wernick handritið að Zombieland og 6 Underground, spennumyndarinnar… Lesa meira

RoboCop snýr aftur með District 9 leikstjóra við stýrið


MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá vonast kvikmyndaverið til þess að myndin verði sú fyrsta í nýrri seríu, en upprunlega kvikmyndin eftir…

MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá vonast kvikmyndaverið til þess að myndin verði sú fyrsta í nýrri seríu, en upprunlega kvikmyndin eftir… Lesa meira

Endurræstur Chucky á hvíta tjaldið


Hryllingsdúkkur eru í tísku um þessar mundir, eins og sést glöggt á vinsældum Annabelle, djöfladúkkunnar úr The Conjuring myndaflokknum, sem er reyndar farinn að taka ýmis önnur hliðarspor, nú síðast með The Nun sem væntanleg er í bíó. Þeir sem sáu Spielberg sýndarveruleikamyndina Ready Player One fyrr á árinu, muna…

Hryllingsdúkkur eru í tísku um þessar mundir, eins og sést glöggt á vinsældum Annabelle, djöfladúkkunnar úr The Conjuring myndaflokknum, sem er reyndar farinn að taka ýmis önnur hliðarspor, nú síðast með The Nun sem væntanleg er í bíó. Þeir sem sáu Spielberg sýndarveruleikamyndina Ready Player One fyrr á árinu, muna… Lesa meira

Nýir englar taka flugið


Endurræsing á gaman-spennuröðinni The Charlies Angels stendur nú fyrir dyrum, og nú herma nýjustu fregnir að Twilight leikkonan Kristen Stewart og 12 Years as a Slave Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o séu líklegar til að taka að sér hlutverk tveggja af englunum. Talið er að Kristen, sem er 27 ára og Lupita,…

Endurræsing á gaman-spennuröðinni The Charlies Angels stendur nú fyrir dyrum, og nú herma nýjustu fregnir að Twilight leikkonan Kristen Stewart og 12 Years as a Slave Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o séu líklegar til að taka að sér hlutverk tveggja af englunum. Talið er að Kristen, sem er 27 ára og Lupita,… Lesa meira

Hellboy endurræstur með Stranger Things leikara


Stranger Things leikarinn David Harbour mun leika djöfladrenginn og ofurhetjuna Hellboy í nýrri endurræsingu framleiðslufyrirtækisins Lionsgate á Hellboy myndunum. Ofurhetjan Hellboy er sköpunarverk Mike Mignola, piltur sem kemur ungur að aldri beinustu leið frá helvíti en er alinn upp sem venjulegur drengur. Honum vaxa horn sem hann sverfur niður sem…

Stranger Things leikarinn David Harbour mun leika djöfladrenginn og ofurhetjuna Hellboy í nýrri endurræsingu framleiðslufyrirtækisins Lionsgate á Hellboy myndunum. Ofurhetjan Hellboy er sköpunarverk Mike Mignola, piltur sem kemur ungur að aldri beinustu leið frá helvíti en er alinn upp sem venjulegur drengur. Honum vaxa horn sem hann sverfur niður sem… Lesa meira

Nýr Hálendingur fær John Wick 2 leikstjóra


Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiðir. „Ég hef verið gríðarlega mikill aðdáandi upprunalegu myndarinnar, allt síðan ég sá hana þegar ég var í miðskóla,“ sagði…

Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiðir. "Ég hef verið gríðarlega mikill aðdáandi upprunalegu myndarinnar, allt síðan ég sá hana þegar ég var í miðskóla," sagði… Lesa meira

Rambo endurræstur – Stallone fjarri góðu gamni


Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu…

Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu… Lesa meira

Wallis með Cruise í Múmíunni


Eftir margra ára tafir er nú loksins komin hreyfing á endurræsingu Universal kvikmyndaversins á ævintýramyndinni The Mummy. Í síðasta mánuði staðfesti verið að Tom Cruise myndi leika aðalhlutverkið, og Sofia Boutella myndi leika múmínuna sjálfa. Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 9. júní, 2017. Í dag segir The Hollywood Reporter vefsíðan frá því…

Eftir margra ára tafir er nú loksins komin hreyfing á endurræsingu Universal kvikmyndaversins á ævintýramyndinni The Mummy. Í síðasta mánuði staðfesti verið að Tom Cruise myndi leika aðalhlutverkið, og Sofia Boutella myndi leika múmínuna sjálfa. Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 9. júní, 2017. Í dag segir The Hollywood Reporter vefsíðan frá því… Lesa meira

Godzilla gæti þénað milljarða


Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinnar á frumsýningardegi gætu numið um 60 milljónum Bandaríkjadala, eða tæpum 7 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt Variety.  Sumir segja að þessi endurræsing myndarinnar í…

Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinnar á frumsýningardegi gætu numið um 60 milljónum Bandaríkjadala, eða tæpum 7 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt Variety.  Sumir segja að þessi endurræsing myndarinnar í… Lesa meira