Skyndibitastjóri snýr aftur í Coming 2 America


Deadline segir frá því að bandaríski leikarinn John Amos hyggist mæta aftur til leiks í framhaldið á gamanmyndinni Coming to America, sem kölluð er Coming 2 America. Í myndinni mæta aftur til leiks aðalstjörnurnar þeir Eddie Murpy og Arsenio Hall, í hlutverkum Akeem Prins og Semmi. Áður hafði verið tilkynnt…

Deadline segir frá því að bandaríski leikarinn John Amos hyggist mæta aftur til leiks í framhaldið á gamanmyndinni Coming to America, sem kölluð er Coming 2 America. Keppir við McDonald´s. Í myndinni mæta aftur til leiks aðalstjörnurnar þeir Eddie Murpy og Arsenio Hall, í hlutverkum Akeem Prins og Semmi. Áður… Lesa meira

Murphy í Netflix uppistandi?


Hinir fjölmörgu aðdáendur gamanleikarans Eddie Murphy ættu nú að sperra eyrun, því mögulega er leikarinn ástsæli á leið aftur upp á svið með nýtt uppistand. Murphy, sem var vinsælasti uppistandarinn í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar, á nú í viðræðum við Netflix streymisrisann, um að gera röð uppistandsþátta. Frá…

Hinir fjölmörgu aðdáendur gamanleikarans Eddie Murphy ættu nú að sperra eyrun, því mögulega er leikarinn ástsæli á leið aftur upp á svið með nýtt uppistand. Murphy, sem var vinsælasti uppistandarinn í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar, á nú í viðræðum við Netflix streymisrisann, um að gera röð uppistandsþátta. Frá… Lesa meira

Prinsinn snýr aftur til Bandaríkjanna


Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á…

Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á… Lesa meira

Murphy er þriðji þríburinn


Arnold Schwarzenegger sagði í pallborðsumræðum á South by Southwest tónlistar og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas á dögunum að enginn annar en grínleikarinn Eddie Murphy væri búinn að samþykkja að leika í Triplets, eða Þríburum, framhaldi myndarinnar Twins, eða Tvíburum, frá 1988, en þar léku þeir Schwarzenegger og Danny DeVito…

Arnold Schwarzenegger sagði í pallborðsumræðum á South by Southwest tónlistar og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas á dögunum að enginn annar en grínleikarinn Eddie Murphy væri búinn að samþykkja að leika í Triplets, eða Þríburum, framhaldi myndarinnar Twins, eða Tvíburum, frá 1988, en þar léku þeir Schwarzenegger og Danny DeVito… Lesa meira

Murphy sannfærður um Óskar


Eddie Murphy er sannfærður um að hann muni vinna Óskarsverðlaun í framtíðinni, og hann er meira að segja búinn að taka frá pláss fyrir styttuna heima hjá sér. Dr. Doolittle leikarinn sagði að hann ætti nóg eftir ennþá, og nægur tími væri til að ná þessu markmiði, jafnvel þó hann…

Eddie Murphy er sannfærður um að hann muni vinna Óskarsverðlaun í framtíðinni, og hann er meira að segja búinn að taka frá pláss fyrir styttuna heima hjá sér. Dr. Doolittle leikarinn sagði að hann ætti nóg eftir ennþá, og nægur tími væri til að ná þessu markmiði, jafnvel þó hann… Lesa meira

Murphy kokkar í 15 ár


Gamanleikarinn Eddie Murphy er mættur í dálítið öðruvísi hlutverki en við erum vön að sjá hann í í nýjustu mynd sinni Mr. Church, þar sem hann leikur einkakokk konu sem á við veikindi að stríða. Myndin er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum 16. september nk. en er ekki með skráðan frumsýningardag…

Gamanleikarinn Eddie Murphy er mættur í dálítið öðruvísi hlutverki en við erum vön að sjá hann í í nýjustu mynd sinni Mr. Church, þar sem hann leikur einkakokk konu sem á við veikindi að stríða. Myndin er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum 16. september nk. en er ekki með skráðan frumsýningardag… Lesa meira

20 staðreyndir um frægar hryllingsmyndir


Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin.…

Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin.… Lesa meira

Murphy verður faðir grínista


Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til að leika í ævisögulegri mynd um grínistann frábæra Richard Pryor sem Lee Daniels mun leikstýra. Murphy mun hinsvegar ekki leika Pryor sjálfan, heldur föður hans,  LeRoy “Buck Carter” Pryor. Strap in and brace yourself. They done let me and him out of our…

Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til að leika í ævisögulegri mynd um grínistann frábæra Richard Pryor sem Lee Daniels mun leikstýra. Murphy mun hinsvegar ekki leika Pryor sjálfan, heldur föður hans,  LeRoy “Buck Carter” Pryor. Strap in and brace yourself. They done let me and him out of our… Lesa meira

Eddie Murphy með reggae plötu


Gamanleikarinn Eddie Murphy ætlar mögulega að herja á Bretland á næstunni með frumsaminni reggae tónlist, en reggae tónlist hans hefur notið nokkurrar velgengni í Bandaríkjunum og von er á nýju lagi frá honum á næstunni; Oh Jah Jah, en hlusta má á lagið hér fyrir neðan: „Ef fólk kann vel…

Gamanleikarinn Eddie Murphy ætlar mögulega að herja á Bretland á næstunni með frumsaminni reggae tónlist, en reggae tónlist hans hefur notið nokkurrar velgengni í Bandaríkjunum og von er á nýju lagi frá honum á næstunni; Oh Jah Jah, en hlusta má á lagið hér fyrir neðan: "Ef fólk kann vel… Lesa meira

Beverly Hills Cop 4 í undirbúningi


Eftir margra ára tilraunir til að framleiða fjórðu Beverly Hills Cop-myndina hefur Paramount loksins tekist að ná samningum um gerð hennar. Eddie Murphy verður sem fyrr í hlutverki löggunnar Axel Foley og í þetta sinn snýr hann aftur á heimahagana í Detroit. Leikstjóri verður Brett Ratner sem m.a. leikstýrði Rush…

Eftir margra ára tilraunir til að framleiða fjórðu Beverly Hills Cop-myndina hefur Paramount loksins tekist að ná samningum um gerð hennar. Eddie Murphy verður sem fyrr í hlutverki löggunnar Axel Foley og í þetta sinn snýr hann aftur á heimahagana í Detroit. Leikstjóri verður Brett Ratner sem m.a. leikstýrði Rush… Lesa meira

Schwarzenegger staðfestir þrjár myndir


Arnold Schwarzenegger hefur tjáð sig um þrjár væntanlegar myndir sínar, Terminator 5, The Legend of Conan og Triplets. The Last Stand-leikarinn staðfestir að allar myndirnar séu í undirbúningi þessa dagana. „Við erum að semja handritið núna,“ sagði vöðvabúntið við Metro um Terminator 5. „Það eru þrjú verkefni í gangi með mér.…

Arnold Schwarzenegger hefur tjáð sig um þrjár væntanlegar myndir sínar, Terminator 5, The Legend of Conan og Triplets. The Last Stand-leikarinn staðfestir að allar myndirnar séu í undirbúningi þessa dagana. "Við erum að semja handritið núna," sagði vöðvabúntið við Metro um Terminator 5. "Það eru þrjú verkefni í gangi með mér.… Lesa meira

CBS hafnaði Beverly Hills Cop


Á dögunum sögðum við frá því að Eddie Murphy og Judge Reynhold hygðust snúa aftur sem þeir löggufélagar Foley og Rosewood  úr Beverly Hills Cop, í sérstökum prufuþætti fyrir nýjan Beverly Hills Cop sjónvarpsmyndaflokk sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu…

Á dögunum sögðum við frá því að Eddie Murphy og Judge Reynhold hygðust snúa aftur sem þeir löggufélagar Foley og Rosewood  úr Beverly Hills Cop, í sérstökum prufuþætti fyrir nýjan Beverly Hills Cop sjónvarpsmyndaflokk sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu… Lesa meira

Foley og Rosewood saman á ný


Judge Reinhold, sem lék hinn réttsýna lögreglumann William „Billy“ Rosewood í Beverly Hills Cop gamanmyndaseríunni, á móti Eddie Murphy, hefur skrifað undir samning um að koma fram í gestahlutverki í prufuþætti ( Pilot ) fyrir Beverly Hills Cop sjónvarpsþáttaseríu á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Eddie Murphy, sem er einn af framleiðendum…

Judge Reinhold, sem lék hinn réttsýna lögreglumann William "Billy" Rosewood í Beverly Hills Cop gamanmyndaseríunni, á móti Eddie Murphy, hefur skrifað undir samning um að koma fram í gestahlutverki í prufuþætti ( Pilot ) fyrir Beverly Hills Cop sjónvarpsþáttaseríu á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Eddie Murphy, sem er einn af framleiðendum… Lesa meira

Murphy ofmetnasti leikari í Hollywood


Eitt sinn var það trygging fyrir góðri aðsókn að bíómynd að hafa gamanleikarann Eddie Murphy í leikarahópnum, eins og var raunin til dæmis með löggugamanmyndaseríuna Beverly Hills Cop   –  en nú er öldin önnur. Samkvæmt Forbes tímaritinu bandaríska er Murphy nú ofmetnasti leikarinn í Hollywood. Í blaðinu segir að Murphy, sem…

Eitt sinn var það trygging fyrir góðri aðsókn að bíómynd að hafa gamanleikarann Eddie Murphy í leikarahópnum, eins og var raunin til dæmis með löggugamanmyndaseríuna Beverly Hills Cop   -  en nú er öldin önnur. Samkvæmt Forbes tímaritinu bandaríska er Murphy nú ofmetnasti leikarinn í Hollywood. Í blaðinu segir að Murphy, sem… Lesa meira

Eddie Murphy enn á lífi


Einhver virðist hafa horn í síðu Eddie Murphy því stutt er síðan þriðja gabbfréttin birtist um andlát hans. Gamanleikarinn var í febrúar sagður hafa dáið í snjóbrettaslysi í Sviss og aftur flaug sú fiskisaga í júlí. Hrekkjalómarnir á vefsíðunni Global Associated News birtu þessa sömu frétt núna um helgina og fór…

Einhver virðist hafa horn í síðu Eddie Murphy því stutt er síðan þriðja gabbfréttin birtist um andlát hans. Gamanleikarinn var í febrúar sagður hafa dáið í snjóbrettaslysi í Sviss og aftur flaug sú fiskisaga í júlí. Hrekkjalómarnir á vefsíðunni Global Associated News birtu þessa sömu frétt núna um helgina og fór… Lesa meira

Arnold, DeVito og Murphy eru þríburar


Á sérstökum tíma frá árunum 1988 til 1994 leikstýrði og framleiddi grín-goðið Ivan Reitman tveimur kvikmyndum með þeim Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito í aðalhlutverki: Junior og Twins. Ein fjallaði um óléttan Arnold, á meðan hin fjallaði um ólíklegu fjölskyldubönd þeirra félaga. Sem betur fer hefur Junior 2 ekki enn…

Á sérstökum tíma frá árunum 1988 til 1994 leikstýrði og framleiddi grín-goðið Ivan Reitman tveimur kvikmyndum með þeim Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito í aðalhlutverki: Junior og Twins. Ein fjallaði um óléttan Arnold, á meðan hin fjallaði um ólíklegu fjölskyldubönd þeirra félaga. Sem betur fer hefur Junior 2 ekki enn… Lesa meira

Brett Ratner segir sig úr Akademíunni


Þann 26. febrúar á næsta ári verða 84. Óskarsverðlaunin afhent og mun sjálfur Eddie Murphy verða kynnirinn á sýningunni. Fékk hann starfið í gegnum leikstjóra nýjustu myndar sinnar Tower Heist, Brett Ratner, en þangað til nú átti Ratner að sjá um að framleiða viðburðinn. Síðustu dagar hafa ekki verið góðir…

Þann 26. febrúar á næsta ári verða 84. Óskarsverðlaunin afhent og mun sjálfur Eddie Murphy verða kynnirinn á sýningunni. Fékk hann starfið í gegnum leikstjóra nýjustu myndar sinnar Tower Heist, Brett Ratner, en þangað til nú átti Ratner að sjá um að framleiða viðburðinn. Síðustu dagar hafa ekki verið góðir… Lesa meira

Steve Martin gefur Eddie Murphy ráð


Fyrir stuttu ákvað gamanleikarinn Steve Martin að birta opið bréf til Eddie Murphy og gefa honum nokkur ráð (í góðu gríni, vissulega) um hvernig skal verða góður Óskarskynnir. Við skulum bara líta á bréfið sjálft:

Fyrir stuttu ákvað gamanleikarinn Steve Martin að birta opið bréf til Eddie Murphy og gefa honum nokkur ráð (í góðu gríni, vissulega) um hvernig skal verða góður Óskarskynnir. Við skulum bara líta á bréfið sjálft: Lesa meira

Gleymd Eddie Murphy mynd á leiðinni


Kvikmyndin A Thousand Words, sem Eddie Murphy lék aðalhlutverkið í árið 2008, verður loksins sett í dreifingu í mars 2012. Myndin fjallar um mann sem uppgötvar það að hann á bara 1000 orð eftir ósögð þangað til hann deyr. Leikstjóri myndarinnar var Brian Robbins, sem gerði m.a. Norbit og Meet…

Kvikmyndin A Thousand Words, sem Eddie Murphy lék aðalhlutverkið í árið 2008, verður loksins sett í dreifingu í mars 2012. Myndin fjallar um mann sem uppgötvar það að hann á bara 1000 orð eftir ósögð þangað til hann deyr. Leikstjóri myndarinnar var Brian Robbins, sem gerði m.a. Norbit og Meet… Lesa meira

Verður Eddie Murphy kynnir á Óskarnum?


Deadline vefsíðan segir frá því í dag að Eddie Murphy sé í viðræðum um að vera kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Samkvæmt fréttunum, sem eru eftir heimildum Deadline, þá eru viðræður mjög stutt á veg komnar. Framleiðandi Óskarsverðlaunahátíðinanar, Brett Ratner, mun núna á þriðjudag, samkvæmt fréttinni, tilkynna kvikmyndaakademínunni hvern hann vill…

Deadline vefsíðan segir frá því í dag að Eddie Murphy sé í viðræðum um að vera kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Samkvæmt fréttunum, sem eru eftir heimildum Deadline, þá eru viðræður mjög stutt á veg komnar. Framleiðandi Óskarsverðlaunahátíðinanar, Brett Ratner, mun núna á þriðjudag, samkvæmt fréttinni, tilkynna kvikmyndaakademínunni hvern hann vill… Lesa meira