Klámfengin heiti á íslenskum kvikmyndum


Hver þessara titla hlýtur Gredduna á næsta ári?

Það er tákn um vinsældir kvikmynda þegar klámmyndaframleiðendur ræna þekktum titlum og stílfæra þá örlítið fyrir sinn groddalega geira. Margir hverjir kannast ábyggilega við titla eins og Good Will Hunting sem varð að Good Will Humping, Saturday Night Fever sem varð að Saturday Night Beaver, The Terminator sem varð að… Lesa meira

Kvikmyndirnar eru komnar á kortið


Út er komið kort af frægum tökustöðum úr íslenskum kvikmyndum í Reykjavík og nágrenni, en það er vefsíðan Icelandic Cinema Online sem gefur kortið út. Kortið er til sölu í bókabúðinni Mál og menningu og á netinu. Sunna Guðnadóttir hjá Icelandic Cinema Online sagði í samtali við Fréttablaðið á dögunum að…

Út er komið kort af frægum tökustöðum úr íslenskum kvikmyndum í Reykjavík og nágrenni, en það er vefsíðan Icelandic Cinema Online sem gefur kortið út. Kortið er til sölu í bókabúðinni Mál og menningu og á netinu. Sunna Guðnadóttir hjá Icelandic Cinema Online sagði í samtali við Fréttablaðið á dögunum að… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld!


Laugardagskvöld framundan. Margir fara í bíó, aðrir taka vídeó en svo eru alltaf einhverjir sem hafa bara kósý heima. Hér eru myndir kvöldsins í sjónvarpinu: RÚV Djöflaeyjan Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1996 byggð á sögu Einars Kárasonar um skrautlegar persónur í braggahverfi í Reykjavík upp úr miðri síðustu…

Laugardagskvöld framundan. Margir fara í bíó, aðrir taka vídeó en svo eru alltaf einhverjir sem hafa bara kósý heima. Hér eru myndir kvöldsins í sjónvarpinu: RÚV Djöflaeyjan Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1996 byggð á sögu Einars Kárasonar um skrautlegar persónur í braggahverfi í Reykjavík upp úr miðri síðustu… Lesa meira