Villeneuve í viðræðum vegna Dune


Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.…

Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.… Lesa meira

Lynch hættir við Twin Peaks


Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri hættur við að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Lynch vill þó meina að þættirnir gætu orðið að veruleika án hans þáttöku. Showtime ætlaði að framleiða þættina og var áætlað að sýna þá á næsta ári. ,,Eftir…

Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri hættur við að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Lynch vill þó meina að þættirnir gætu orðið að veruleika án hans þáttöku. Showtime ætlaði að framleiða þættina og var áætlað að sýna þá á næsta ári. ,,Eftir… Lesa meira

Þriðja sería af Twin Peaks væntanleg


Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í gær að hann og framleiðandinn Mark Frost ætla að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Ákveðið hefur verið að gera níu þætti sem verða sýndir á sjónvarpstöðinni Showtime árið 2016. Leikarinn Kyle MacLahlan hefur verið orðaður við hlutverk sitt…

Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í gær að hann og framleiðandinn Mark Frost ætla að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Ákveðið hefur verið að gera níu þætti sem verða sýndir á sjónvarpstöðinni Showtime árið 2016. Leikarinn Kyle MacLahlan hefur verið orðaður við hlutverk sitt… Lesa meira