Mistökin í Anchorman: The Legend Continues


Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því…

Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því… Lesa meira

Þjófar á tökustað Anchorman 2


Lögreglan í Atlanta leitar nú að þjófum sem létu greipar sópa um tökustað Anchorman: The Legend Continues. Will Ferrell, Paul Rudd, Christina Applegate og fleiri góðkunningjar úr fyrstu myndinni leika í þessu framhaldi sem er væntanlegt í lok ársins. Undirbúningur fyrir tökurnar er í gangi um þessar mundir. Þjófarnir brutust inn…

Lögreglan í Atlanta leitar nú að þjófum sem létu greipar sópa um tökustað Anchorman: The Legend Continues. Will Ferrell, Paul Rudd, Christina Applegate og fleiri góðkunningjar úr fyrstu myndinni leika í þessu framhaldi sem er væntanlegt í lok ársins. Undirbúningur fyrir tökurnar er í gangi um þessar mundir. Þjófarnir brutust inn… Lesa meira

Veronica Corningstone staðfest í Anchorman 2


Glöggir áhorfendur tóku eftir því í fyrstu stiklunni fyrir Anchorman: The Legend Continues að þar vantaði einn meðlim fréttateymis Channel 4 stöðvarinnar. Veronica Corningstone, sem var snilldarlega leikin af Christina Applegate, var ekki með: Stiklan var tekin upp í snarhasti nú í vor til þess að vera sýnd með The Dictator – myndin…

Glöggir áhorfendur tóku eftir því í fyrstu stiklunni fyrir Anchorman: The Legend Continues að þar vantaði einn meðlim fréttateymis Channel 4 stöðvarinnar. Veronica Corningstone, sem var snilldarlega leikin af Christina Applegate, var ekki með: Stiklan var tekin upp í snarhasti nú í vor til þess að vera sýnd með The Dictator - myndin… Lesa meira