Blade Runner 2 flýtt um þrjá mánuði


Warner Bros. og Alcon Entertainment hafa ákveðið að flýta útgáfu framhalds Blade Runner um þrjá mánuði. Hún verður því sýnd 6. október 2017 í stað 12. janúar 2018 eins og upphaflega stóð til. Denis Villeneuve mun leikstýra myndinni og með helstu hlutverk fara Ryan Gosling, Harrison Ford, Robin Wright og…

Warner Bros. og Alcon Entertainment hafa ákveðið að flýta útgáfu framhalds Blade Runner um þrjá mánuði. Hún verður því sýnd 6. október 2017 í stað 12. janúar 2018 eins og upphaflega stóð til. Denis Villeneuve mun leikstýra myndinni og með helstu hlutverk fara Ryan Gosling, Harrison Ford, Robin Wright og… Lesa meira

11 ástæður fyrir því að Blade Runner er best


Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann…

Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann… Lesa meira

Ryan Gosling leikur í Blade Runner 2


Ryan Gosling hefur staðfest að hann muni leika í Blade Runner 2. Hann vildi þó lítið meira segja í viðtali við Collider, en þar var hann að kynna sína nýjustu mynd, The Big Short.  „Það er örflaga í mér og ef ég segi eitthvað meira mun ég springa í loft upp,“ sagði…

Ryan Gosling hefur staðfest að hann muni leika í Blade Runner 2. Hann vildi þó lítið meira segja í viðtali við Collider, en þar var hann að kynna sína nýjustu mynd, The Big Short.  „Það er örflaga í mér og ef ég segi eitthvað meira mun ég springa í loft upp," sagði… Lesa meira

Vilja Ford í Blade Runner 2


Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap.   Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í…

Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap.   Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í… Lesa meira

Blade Runner-framhaldið staðfest


Við bíðum eflaust öll óendanlega spennt eftir nýjustu mynd Sir Ridley Scott, Prometheus, sem kemur loksins í næsta mánuði. Hún markar þó ekki einu fortíðarför Ridleys á núverandi ferli hans, því alveg síðan í ágúst í fyrra hefur maðurinn staðfest að hann muni leikstýra nýrri Blade Runner-kvikmynd. Hvort að hún…

Við bíðum eflaust öll óendanlega spennt eftir nýjustu mynd Sir Ridley Scott, Prometheus, sem kemur loksins í næsta mánuði. Hún markar þó ekki einu fortíðarför Ridleys á núverandi ferli hans, því alveg síðan í ágúst í fyrra hefur maðurinn staðfest að hann muni leikstýra nýrri Blade Runner-kvikmynd. Hvort að hún… Lesa meira

Nýja Blade Runner verður framhald


Ridley Scott hefur heldur betur verið að snúa sér aftur að rótum sínum undanfarið, en tökum er lokið á Alien-tengdu myndinni Prometheus sem fóru einmitt að hluta til fram við Dettifoss. Sú mynd er væntanleg næsta sumar, og er búist við því að næsta mynd sem Scott snúi sér að…

Ridley Scott hefur heldur betur verið að snúa sér aftur að rótum sínum undanfarið, en tökum er lokið á Alien-tengdu myndinni Prometheus sem fóru einmitt að hluta til fram við Dettifoss. Sú mynd er væntanleg næsta sumar, og er búist við því að næsta mynd sem Scott snúi sér að… Lesa meira