Óvænt viðbót til Wes

Þar sem ný mynd Grand Budapest Hotel leikstjórans Wes Anderson er væntanleg, er einnig von á óvenju hnýsilegum og fjölbreyttum hópi leikara eins og jafnan er í myndum leikstjórans. Þó að ekkert ætti svo sem að koma á óvart í þessum efnum, þar sem tökum á nýjustu kvikmynd leikstjórans, The French Dispatch, lauk í síðasta […]

Áfangasigur frjálsrar fjölmiðlunar

-Taka skal fram að endanum er að hluta til ljóstrað upp í umfjöllun- „Pressan á að þjóna þeim sem er stjórnað en ekki þeim sem stjórna.“ Góður frasi sem heyrist í nýjustu Steven Spielberg myndinni „The Post“ en hún greinir frá mikilvægum kafla í frelsisbaráttu fjölmiðla þegar þeir fjalla um leynd og ósannsögli hjá eigin […]

Nýtt í bíó – Barnaníð innan kirkjunnar afhjúpað

Hin sannsögulega bíómynd Spotlight verður frumsýnd á morgun föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna! Myndin segir frá „Spotlight“ teymi Boston Globe, elsta dagblaði Bandaríkjanna og byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. Í myndinni leika m.a. Mark Ruffalo, Michael […]