Vildi fara allt aðra leið með víkingamynd en flestir


Þetta hófst allt með kvöldverðarboði hjá Björk.

„Ástæðan fyrir því að við erum að vinna saman er að við höfum báðir áhuga á að birta innri veruleikann í sögunni, í því hvernig fólk hagar sér og upplifir veruleikann.“Svo mælir listamaðurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson, betur þekktur sem Sjón, og vísar í samstarf sitt við leikstjórann og handritshöfundinn Robert… Lesa meira

Björk aftur á hvíta tjaldið


Listakonan Björk er sögð leika norn í nýjustu mynd leikstjórans Robert Eggers.

Mæðgurnar Björk Guðmundsdóttir og Ísidóra Bjarkardóttir fara með hlutverk í stórmyndinni The Northman eftir Robert Eggers. Sjón skrifar handrit kvikmyndarinnar ásamt leikstjóra hennar, Robert Eggers. Sjón skrifar handrit kvikmyndarinnar ásamt leikstjóra hennar. Sjón og Björk hafa áður unnið saman við kvikmyndir því Sjón skrifaði lagatexta við lögin í kvikmyndinni Dancer… Lesa meira

Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna


Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi  12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum…

Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi  12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum… Lesa meira

Alheimur Bjarkar opnast – Fyrsta stikla úr Biophilia Live!


Fyrsta stikla úr nýrri tónleikamynd Bjarkar, Björk: Biophilia Live er komin út en þann 5. september nk. verður myndin frumsýnd í Bíó Paradís. Eins og segir í tilkynningu frá Bíó Paradís þá er Björk : Biophilia Live „heimildarmynd sem fangar byltingarkennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast.“…

Fyrsta stikla úr nýrri tónleikamynd Bjarkar, Björk: Biophilia Live er komin út en þann 5. september nk. verður myndin frumsýnd í Bíó Paradís. Eins og segir í tilkynningu frá Bíó Paradís þá er Björk : Biophilia Live "heimildarmynd sem fangar byltingarkennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast."… Lesa meira

Björk tilnefnd til UK Music Video-verðlaunanna


Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hlýtur tvær tilnefningar til UK Music Video-verðlaunanna í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur (Best Visual Effects) og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og hönnun (Best Art Direction & Design). Verðlaunahátíðin fer fram þann 28. október næstkomandi en verðlaunin hafa verið veitt…

Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hlýtur tvær tilnefningar til UK Music Video-verðlaunanna í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur (Best Visual Effects) og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og hönnun (Best Art Direction & Design). Verðlaunahátíðin fer fram þann 28. október næstkomandi en verðlaunin hafa verið veitt… Lesa meira