Landsliðið valdi A Star is Born

Íslenska landsliðið í fótbolta fer gjarnan í bíó til að slaka aðeins á fyrir leiki, og engin undantekning var gerð nú fyrir leikinn við Sviss, sem hefst nú eftir skamma stund. Samkvæmt frétt frá SAM bíóunum þá ákvað liðið að skella sér í SAMbíóin í Egilshöll í þetta skipti, nánar tiltekið á laugardaginn síðasta. Strákarnir […]

Stressuð Garner stalst í bíó

Hversu oft ætli leikurum langi ekki að vera fluga á vegg á almennum sýningum kvikmynda sem þeir leika í, til að upplifa með eigin augum hvernig venjulegum bíógestum líkar við myndina … Þetta er nákvæmlega það sem Jennifer Garner, aðalleikona Peppermint gerði á dögunum, er hún keypti sér miða á myndina í kvikmyndahúsi í Los Angeles […]

Óþekk mamma rekin úr bíó

Hópur mæðra í Lincoln í Nebraska í Bandaríkjunum ákvað að gera það sama og aðalpersónurnar í gamanmyndinni Bad Moms, þar sem þær Mila Kunis, Christina Applegate og Kathryn Hahn fara með hlutverk þriggja úttaugaðra mæðra sem ákveða að sletta ærlega úr klaufunum, gerðu. Þær ákveða að fara út að skemmta sér, og stefnan er tekin í bíó […]

Tíu reglur sem þú þarft að muna í bíó

Það er fátt betra en að skella sér í bíó og horfa á vel heppnaða mynd. Bíó-mannasiðirnir þínir þurfa samt að vera í lagi, bæði svo að þú getir notið myndarinnar og einnig þeir sem sitja í næsta nágrenni við þig. Reglur um góða hegðun í bíó ná aftur til þöglu myndanna, en stundum virðist fólk […]