Bannaður jólasveinn 2


Fyrsta Bad Santa myndin  frá árinu 2004, var skemmtilega gróf og bauð upp á svartan húmor, og nú er mynd númer 2 á leiðinni, Bad Santa 2. Fyrsta stiklan kom út í gær, og miðað við það sem þar má sjá er sama þemað á ferðinni; barsmíðar, ruddalegt orðbragð, kynlíf í…

Fyrsta Bad Santa myndin  frá árinu 2004, var skemmtilega gróf og bauð upp á svartan húmor, og nú er mynd númer 2 á leiðinni, Bad Santa 2. Fyrsta stiklan kom út í gær, og miðað við það sem þar má sjá er sama þemað á ferðinni; barsmíðar, ruddalegt orðbragð, kynlíf í… Lesa meira

Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

Leikur kjaftfora móður Billy Bob


Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og…

Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og… Lesa meira

Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar


Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar næstkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Miramax og Broad Green Pictures. Myndin verður frumsýnd um jólin 2016.  Billy Bob Thornton verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. „Við höfum beðið í langan tíma eftir því að sjá Willie Soke, persónu Thornton, skemma jólin á sinn einstaka hátt,“…

Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar næstkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Miramax og Broad Green Pictures. Myndin verður frumsýnd um jólin 2016.  Billy Bob Thornton verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. „Við höfum beðið í langan tíma eftir því að sjá Willie Soke, persónu Thornton, skemma jólin á sinn einstaka hátt,"… Lesa meira

Fyrsta sýnishorn úr Fargo


Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton er í aðalhlutverki í nýjum sjónvarpsþáttum, sem eru byggðir á kvikmyndinni Fargo. Thornton leikur persónuna Lorne og er honum líst sem óheiðarlegum manni sem hittir óöruggann sölumann í smábæ, og leiðir hann á slæmu brautina. Þættirnir eru kvikmyndaðir í Kanada og verða sýndir á sjónvarpstöðinni…

Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton er í aðalhlutverki í nýjum sjónvarpsþáttum, sem eru byggðir á kvikmyndinni Fargo. Thornton leikur persónuna Lorne og er honum líst sem óheiðarlegum manni sem hittir óöruggann sölumann í smábæ, og leiðir hann á slæmu brautina. Þættirnir eru kvikmyndaðir í Kanada og verða sýndir á sjónvarpstöðinni… Lesa meira

Tökur á Bad Santa 2 á næsta ári


Tökur á Bad Santa 2 hefjast að öllum líkindum á næsta ári. Þetta segir aðalleikarinn Billy Bob Thornton. Síðan Bad Santa kom út 2003 hefur hann reynt að sjá til þess að framhaldsmynd verði gerð og núna virðist sem hann fái ósk sína uppfyllta. „Það hefur verið mjög erfitt að…

Tökur á Bad Santa 2 hefjast að öllum líkindum á næsta ári. Þetta segir aðalleikarinn Billy Bob Thornton. Síðan Bad Santa kom út 2003 hefur hann reynt að sjá til þess að framhaldsmynd verði gerð og núna virðist sem hann fái ósk sína uppfyllta. "Það hefur verið mjög erfitt að… Lesa meira

Sjónvarpsþættir byggðir á Fargo í bígerð


Árið 1996 vann Frances McDormand Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem hin yfirvegaða ólétta lögreglukona í kvikmyndinni Fargo. Myndin var leikstýrð af Coen-bræðrum og nú, 16 árum síðar, ætla þeir að gera sjónvarpsþætti byggða á kvikmyndinni vinsælu. Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton hefur verið fengin í aðalhlutverkið og mun fara með…

Árið 1996 vann Frances McDormand Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem hin yfirvegaða ólétta lögreglukona í kvikmyndinni Fargo. Myndin var leikstýrð af Coen-bræðrum og nú, 16 árum síðar, ætla þeir að gera sjónvarpsþætti byggða á kvikmyndinni vinsælu. Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton hefur verið fengin í aðalhlutverkið og mun fara með… Lesa meira

Billy Bob Thornton talar um Bad Santa 2


Í nýlegu viðtali var leikarinn Billy Bob Thornton spurður hvort áhorfendur mættu búast við framhaldi af hinni geysivinsælu Bad Santa frá árinu 2003. Thornton kvaðst hafa áhuga á að leika í framhaldinu. „Það er alltaf verið að spurja mig um Bad Santa. Hún er orðin svona klassísk jólamynd, sem mér…

Í nýlegu viðtali var leikarinn Billy Bob Thornton spurður hvort áhorfendur mættu búast við framhaldi af hinni geysivinsælu Bad Santa frá árinu 2003. Thornton kvaðst hafa áhuga á að leika í framhaldinu. "Það er alltaf verið að spurja mig um Bad Santa. Hún er orðin svona klassísk jólamynd, sem mér… Lesa meira