Ökuþórar í öndvegi


Ný bíómynd fór á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi, og ýtti þar með Hvolpasveitinni vösku niður í annað sætið. Nýja toppmyndin er hin sögulega Ford V Ferrari með Christian Bale og Matt Damon í aðalhlutverkum. Þriðja sæti listans fellur svo jólamyndinni Last Christmas í skaut, en hún var í…

Ný bíómynd fór á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi, og ýtti þar með Hvolpasveitinni vösku niður í annað sætið. Nýja toppmyndin er hin sögulega Ford V Ferrari með Christian Bale og Matt Damon í aðalhlutverkum. Damon og Bale með sólgleraugu. Þriðja sæti listans fellur svo jólamyndinni Last Christmas í… Lesa meira

Lin tilkynnir tökulok Fast and Furious 9


Leikstjórinn Justin Lin, sem leikstýrir nú Fast and Furious mynd í fimmta skiptið, eftir að hafa tekið sér pásu í síðustu tveimur myndum, hefur tilkynnt að tökum sé lokið á níunda bílahasarnum, sem enn hefur ekki fengið opinberan titil. Frumsýning er áætluð á næsta ári. Segir Lin í Twitter færslu…

Leikstjórinn Justin Lin, sem leikstýrir nú Fast and Furious mynd í fimmta skiptið, eftir að hafa tekið sér pásu í síðustu tveimur myndum, hefur tilkynnt að tökum sé lokið á níunda bílahasarnum, sem enn hefur ekki fengið opinberan titil. Frumsýning er áætluð á næsta ári. Segir Lin í Twitter færslu… Lesa meira

Bílarnir brunuðu á toppinn


Ný kvikmynd brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, Cars 3, með Leiftur McQueen í broddi fylkingar. Myndirnar í öðru og þriðja sæti, Wonder Woman og Baywatch, standa í stað á milli vikna, en toppmynd síðustu viku, The Mummy, féll niður í fjórða sæti listans. Ein ný mynd til…

Ný kvikmynd brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, Cars 3, með Leiftur McQueen í broddi fylkingar. Myndirnar í öðru og þriðja sæti, Wonder Woman og Baywatch, standa í stað á milli vikna, en toppmynd síðustu viku, The Mummy, féll niður í fjórða sæti listans. Ein ný mynd til… Lesa meira

Skemmtilegt þroskaferli Leifturs McQueen


Í stuttu máli lýtur Skúli fúli í lægra haldi fyrir Jóa jákvæða og „Cars 3“ er fínasta skemmtun fyrir ungu og aðeins eldri kynslóðina. Dýrðardagar Leifturs McQueen eru á undanhaldi þegar hinn kraftmikli Jackson Stormur stelur þrumunni í hverjum kappakstrinum á fætur öðrum. Leiftur stórskaðast í einni keppninni og við…

Í stuttu máli lýtur Skúli fúli í lægra haldi fyrir Jóa jákvæða og „Cars 3“ er fínasta skemmtun fyrir ungu og aðeins eldri kynslóðina. Dýrðardagar Leifturs McQueen eru á undanhaldi þegar hinn kraftmikli Jackson Stormur stelur þrumunni í hverjum kappakstrinum á fætur öðrum. Leiftur stórskaðast í einni keppninni og við… Lesa meira

Dótakassi Fast 8 skoðaður – Myndband!


Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá var bílatryllirinn Fast and Furious 8, tekin upp hér á landi að hluta, m.a. á Akranesi og á norðurlandi. Hingað til lands komu ýmis farartæki sem notuð eru í myndinni, en þó ekki allur sá floti af glæsibílum sem sjá…

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá var bílatryllirinn Fast and Furious 8, tekin upp hér á landi að hluta, m.a. á Akranesi og á norðurlandi. Hingað til lands komu ýmis farartæki sem notuð eru í myndinni, en þó ekki allur sá floti af glæsibílum sem sjá… Lesa meira

Frumsýning: Rush


Sambíóin frumsýna kappakstursmyndina Rush á föstudaginn næsta, þann 11. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Rush er nýjasta mynd Ron Howards,  sem þekktur er fyrir myndir eins og Apollo 13, Cinderella Man, Beautiful Mind, Frost/Nixon og The Missing. Rush er sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem…

Sambíóin frumsýna kappakstursmyndina Rush á föstudaginn næsta, þann 11. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Rush er nýjasta mynd Ron Howards,  sem þekktur er fyrir myndir eins og Apollo 13, Cinderella Man, Beautiful Mind, Frost/Nixon og The Missing. Rush er sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem… Lesa meira

Hvaða Bond bíll er flottastur?


James Bond aðdáendur hafa ekki bara áhuga á njósnaranum sjálfum og ævintýrum hans, heldur einnig öllu dótinu sem hann notar, matnum sem hann borðar og drykkjunum sem hann drekkur.  Bílarnir í myndunum eru svo alveg sér kapítuli útaf fyrir sig. Hér er komin skemmtileg samantekt á öllum James Bond bílum…

James Bond aðdáendur hafa ekki bara áhuga á njósnaranum sjálfum og ævintýrum hans, heldur einnig öllu dótinu sem hann notar, matnum sem hann borðar og drykkjunum sem hann drekkur.  Bílarnir í myndunum eru svo alveg sér kapítuli útaf fyrir sig. Hér er komin skemmtileg samantekt á öllum James Bond bílum… Lesa meira