Síðasta mynd Jóhanns talin á meðal þeirra bestu á Berlinale


Fyrsta kvikmynd Jóhanns í leikstjórasætinu, og jafnframt hans síðasta verk, var heimsfrumsýnd í Berlín við stórgóðar viðtökur.

Kvikmyndin Last and First Men var nýverið heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín við frábærar viðtökur. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins en hann skrifaði og leikstýrði verkinu auk þess að semja hluta af tónlistinni.  Jóhann var að leggja lokahönd á kvikmyndina þegar hann lést í febrúar árið… Lesa meira

Wes Anderson opnar Berlinale


Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða „stopmotion“ tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni…

Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða "stopmotion" tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni… Lesa meira

Hera með Portman á rauða dreglinum


Hera Hilmarsdóttir er ein 10 evrópskra leikara sem var valin í Shooting Star á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hvert ár er hópurinn kynntur með pompi og prakt á hátíðinni. Meðlimir EFP samtakanna…

Hera Hilmarsdóttir er ein 10 evrópskra leikara sem var valin í Shooting Star á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hvert ár er hópurinn kynntur með pompi og prakt á hátíðinni. Meðlimir EFP samtakanna… Lesa meira