Hardy orðaður við hlutverk Elton John

Tom Hardy hefur verið orðaður við hlutverk söngvarans Elton John í myndinni Rocketman sem verður byggð á skrautlegri ævi hans. Þetta verður fyrsta kvikmyndin sem Michael Gracey leikstýrir og samkvæmt Hitfix vill hann fá Hardy í aðalhlutverkið. Orðrómur hafði verið uppi um að popparinn Justin Timberlake myndi leika tónlistarmanninn knáa. Flestir hefðu ekki veðjað á […]

Nolan neitar að laga Bane röddina

Hingað til höfum við flest verið bara nokkuð ánægð með það sem við höfum séð úr The Dark Knight Rises, sem mun ábyggilega vera ein af fyrstu myndum kvikmyndasögunnar sem veldur því að fólk einfaldlega fái hjartstopp úr spenningi. Það eina sem menn eru ekki alveg 100% ánægðir með er hins vegar óljósa röddin í illmenninu. Setjið […]

Dark Knight Rises stiklan lofar góðu

Loksins loksins! Fyrsta almennilega stiklan fyrir The Dark Knight Rises hefur litið dagsins ljós fyrir okkur sem ekki höfðu aðgang að Bandarískum bíóhúsum um helgina, en stiklan er vægast sagt stórbrotin. Hægt er að sjá helstu stjörnur myndarinnar í hlutverkum sínum og má þar nefna Christian Bale og Michael Caine, Tom Hardy sem hinn ógurlegi […]

Brýtur Bane blökuna?

Nýjasta plakatið fyrir The Dark Knight Rises var birt í dag og hefur farið eins og eldur um sinu á þeim stutta tíma, enda feikilega flott plakat á alla vegu. Spennan fyrir The Dark Knight Rises er að aukast þessa daganna en fyrstu brotin úr myndinni voru heimsfrumsýnd nú á dögunum í Hollywood í völdum […]

Tom Hardy talar um Inception 2

Leikarinn Tom Hardy, sem fer með hlutverk Bane í hinni væntanlegur The Dark Knight Rises, var nýlega spurður hvort stefnt væri að því að gera framhald að hinni geysivinsælu Inception. Hardy svaraði að leikstjóri myndarinnar, Christopher Nolan, hefði ekkert minnst á það en að allir leikararnir væru með ákvæði um að birtast í framhaldsmynd að […]

Hathaway og Hardy: Catwoman og Bane

Nú hefur Warner Bros. staðfesti að leikkonan Anne Hathway, sem margir þekkja úr Brokeback Mountain og leikur í hinni væntanlegu Love & Other Drugs, muni fara með hlutverk Selina Kyle í þriðju Batman myndinni, The Dark Knight Rises. Eins og flestir vita er Selina Kyle hin alræmda Catwoman, en í viðtali sagði leikstjórinn Christopher Nolan […]