Handritshöfundur Contagion tjáir sig: „Ekki spurning um hvort, heldur hvenær“


Scott Z. Burns reiknaði með þessum faraldri. Hann reiknaði þó aldrei með núverandi Bandaríkjaforseta.

Á undanförnum mánuðum hefur spennutryllirinn Contagion frá 2011 vakið heilmikið umtal í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar og komið sér hratt á ófáa vinsældarlista. Margir hafa verið að kynna sér myndina, annaðhvort upp á nýtt eða í fyrsta sinn, og er víða rætt hvernig framvinda hennar speglar samtímann í dag. Contagion er… Lesa meira

Þorsti til dreifingar í Norður-Ameríku: Sögð vera frumleg og flugbeitt rússíbanareið


Íslenska „gay-vampírumyndin“ Þorsti hefur verið seld til dreifingar í Norður-Ameríku.

Íslenska „gay-vampírumyndin“ Þorsti, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Steinda Jr., hefur verið seld til dreifingar í Norður-Ameríku. Frá þessu er greint frá í fréttamiðlinum Variety en það eru bandarísku sölufyrirtækin Uncork’d Entertainment og Dark Star Pictures sem keyptu réttinn til að dreifa myndinni vestanhafs af danska fyrirtækinu LevelK. Myndin hefur… Lesa meira

Star Wars beint á toppinn í Bandaríkjunum


Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina alla þar í landi gætu orðið 190 milljón dalir. Kvikmyndin er lokakafli „framhaldsþríleiksins“ í Stjörnustríðsbálknum, og síðasta myndin í…

Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina alla þar í landi gætu orðið 190 milljón dalir. Rey og hennar fríða föruneyti. Kvikmyndin er lokakafli „framhaldsþríleiksins“ í… Lesa meira

Prinsinn snýr aftur til Bandaríkjanna


Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á…

Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á… Lesa meira

Topp 20 kvenforsetar í Hollywood


Líkur eru á að Bandaríkjamenn eignist fyrsta kvenkyns forseta sinn innan tíðar, en bandarísku forsetakosningarnar fara fram í dag. Valið stendur einkum á milli tveggja kosta, Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, og Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata. Vefsíðan Motherjones.com tók af þessu tilefni saman 20 kvenkyns forseta sem nú þegar hafa komið…

Líkur eru á að Bandaríkjamenn eignist fyrsta kvenkyns forseta sinn innan tíðar, en bandarísku forsetakosningarnar fara fram í dag. Valið stendur einkum á milli tveggja kosta, Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, og Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata. Vefsíðan Motherjones.com tók af þessu tilefni saman 20 kvenkyns forseta sem nú þegar hafa komið… Lesa meira

Deadpool 2 á borðið


Myndin um andhetjuna Deadpool var ekki komin í almenna sýningu þegar sögusagnir fóru á kreik um að það væri búið að gefa grænt ljós á framhaldsmynd. Því er spáð að myndin muni hala ágætlega inn, þegar hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og virðist Fox hafa trú á því að það…

Myndin um andhetjuna Deadpool var ekki komin í almenna sýningu þegar sögusagnir fóru á kreik um að það væri búið að gefa grænt ljós á framhaldsmynd. Því er spáð að myndin muni hala ágætlega inn, þegar hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og virðist Fox hafa trú á því að það… Lesa meira

Stærsti dreifingarsamningur Sundance hingað til


Á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð var gerður stærsti dreifingasamningur fyrir kvikmynd í sögu hátíðarinnar. Sú kvikmynd er The Birth of a Nation og fékk hún mjög góðar viðtökur þegar hún var sýnd þann 25. janúar síðastliðinn. Myndin fjallar um Nat Turner sem stóð fyrir vopnaðri uppreisn á 19. öld til að…

Á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð var gerður stærsti dreifingasamningur fyrir kvikmynd í sögu hátíðarinnar. Sú kvikmynd er The Birth of a Nation og fékk hún mjög góðar viðtökur þegar hún var sýnd þann 25. janúar síðastliðinn. Myndin fjallar um Nat Turner sem stóð fyrir vopnaðri uppreisn á 19. öld til að… Lesa meira

Hungurleikar sigra yfirmenn og mörgæsir


The Hunger Games: Mockingjay Part 1 heldur toppsætinu á bandaríska bíóaðsóknarlistanum aðra helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum. Hvorki mörgæsir né hræðilegir yfirmenn munu ná að breyta nokkru þar um. The Penguins of Madagascar er í öðru sæti eftir sýningar gærdagsins og Horrible Bosses 2 í því…

The Hunger Games: Mockingjay Part 1 heldur toppsætinu á bandaríska bíóaðsóknarlistanum aðra helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum. Hvorki mörgæsir né hræðilegir yfirmenn munu ná að breyta nokkru þar um. The Penguins of Madagascar er í öðru sæti eftir sýningar gærdagsins og Horrible Bosses 2 í því… Lesa meira

Engin risaaðsókn á toppnum


Stórmyndin Jack the Giant Slayer var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina og þénaði 28 milljónir Bandaríkjadala. Drengirnir á djamminu í 21 and Over ullu vonbrigðum en myndin þénaði aðeins 9 milljónir dala, og er því langt á eftir vinsældum Hangover og Project X til að mynda, en myndin er…

Stórmyndin Jack the Giant Slayer var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina og þénaði 28 milljónir Bandaríkjadala. Drengirnir á djamminu í 21 and Over ullu vonbrigðum en myndin þénaði aðeins 9 milljónir dala, og er því langt á eftir vinsældum Hangover og Project X til að mynda, en myndin er… Lesa meira

Bond bestur, Lincoln efnilegur


James Bond myndin Skyfall, er toppmynd helgarinnar í Bandarískum bíóhúsum, en myndin setti nýtt met fyrir Bond mynd í Bandaríkjunum eins og spáð hafði verið, og þénaði 88 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt bráðabirgðatölum, og alls eru tekjur myndarinnar um heim allan orðnar í kringum hálfur milljarður dala. Bresku leikararnir Craig og…

James Bond myndin Skyfall, er toppmynd helgarinnar í Bandarískum bíóhúsum, en myndin setti nýtt met fyrir Bond mynd í Bandaríkjunum eins og spáð hafði verið, og þénaði 88 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt bráðabirgðatölum, og alls eru tekjur myndarinnar um heim allan orðnar í kringum hálfur milljarður dala. Bresku leikararnir Craig og… Lesa meira

Margfaldur morðingi þénar mest


Bandarískir bíógestir voru hrifnastir af hryllingsmyndinni Paranormal Activity 4 um helgina, en myndin fór á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 30,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er 42% minna en síðasta mynd gerði, Paranormal Activity 3. Sagan í Paranormal Activity 4 gerist árið 2011, fimm árum eftir að Katie…

Bandarískir bíógestir voru hrifnastir af hryllingsmyndinni Paranormal Activity 4 um helgina, en myndin fór á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 30,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er 42% minna en síðasta mynd gerði, Paranormal Activity 3. Sagan í Paranormal Activity 4 gerist árið 2011, fimm árum eftir að Katie… Lesa meira

The Avengers slær öll aðsóknarmet!


Það á enginn séns í þetta ofurteymi! Og þó svo að Leðurblökumaðurinn eigi hugsanlega séns þá hækkar standardinn endalaust og Joss Whedon (og Marvel-)aðdáendur um allan heim hljóta að vera aumir í löppunum eftir að hafa hoppað svona mikið um af gleði. Íslendingar fengu að njóta The Avengers heilli viku…

Það á enginn séns í þetta ofurteymi! Og þó svo að Leðurblökumaðurinn eigi hugsanlega séns þá hækkar standardinn endalaust og Joss Whedon (og Marvel-)aðdáendur um allan heim hljóta að vera aumir í löppunum eftir að hafa hoppað svona mikið um af gleði. Íslendingar fengu að njóta The Avengers heilli viku… Lesa meira

Jólaösin í USA veldur vonbrigðum


Mission Impossible: Ghost Protocol fór beint á toppinn í jólaösinni í Bandaríkjunum. Tom Cruise og félögum tókst þannig að koma The Girl With The Dragon Tattoo niður í fjórða sætið. Hollywood verður þó ekki ánægt með jólatrafíkkina í ár sem er töluvert minni en í fyrra. Mission Impossible 4 halaði…

Mission Impossible: Ghost Protocol fór beint á toppinn í jólaösinni í Bandaríkjunum. Tom Cruise og félögum tókst þannig að koma The Girl With The Dragon Tattoo niður í fjórða sætið. Hollywood verður þó ekki ánægt með jólatrafíkkina í ár sem er töluvert minni en í fyrra. Mission Impossible 4 halaði… Lesa meira

Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA


Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir…

Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir… Lesa meira

Bandaríkin: Tangled hirðir toppsætið af Harry


Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent…

Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent… Lesa meira

Sólskinsdrengurinn í 119. sæti í Bandaríkjunum


Heimildarmyndin margverðlaunaða frá Friðrik Þór Friðrikssyni, Sólskinsdrengurinn, var frumsýnd í bíóhúsum um nýliðna helgi í Bandaríkjunum, en sló ekki beinlínis í gegn. Myndin var sýnd í tveimur kvikmyndahúsum og varð hún í 119. sæti af 132 myndum sem voru í sýningu um helgina þar í landi og fékk aðeins 822…

Heimildarmyndin margverðlaunaða frá Friðrik Þór Friðrikssyni, Sólskinsdrengurinn, var frumsýnd í bíóhúsum um nýliðna helgi í Bandaríkjunum, en sló ekki beinlínis í gegn. Myndin var sýnd í tveimur kvikmyndahúsum og varð hún í 119. sæti af 132 myndum sem voru í sýningu um helgina þar í landi og fékk aðeins 822… Lesa meira