300: Rise Of An Empire – Fyrstu myndirnar!


Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt á vefsíðu sinni fyrstu myndirnar úr 300: Rise Of An Empire, en myndin er framhald ( eða forsaga/prequel ) hinnar geysivinsælu 300 sem þénaði 456 milljónir Bandaríkjadala um allan heim árið 2006. Myndinni er leikstýrt af Noah Murro, en Zack Snyder, leikstjóri Man of Steel, leikstýrði…

Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt á vefsíðu sinni fyrstu myndirnar úr 300: Rise Of An Empire, en myndin er framhald ( eða forsaga/prequel ) hinnar geysivinsælu 300 sem þénaði 456 milljónir Bandaríkjadala um allan heim árið 2006. Myndinni er leikstýrt af Noah Murro, en Zack Snyder, leikstjóri Man of Steel, leikstýrði… Lesa meira

Framhaldið af 300 fjölgar leikurum


Framhaldið af einni óvæntustu mynd ársins 2007 er að komast í gírinn, og nú nýlega hafa leikarar verið að bætast í stór hlutverk. Við sögðum frá því í desember að Eva Green mun hreppa titilhlutverk Artemisiu, sem var ráðgjafi Xerxes í orrustunni við Artemisium, og er sögð í myndinni eiga…

Framhaldið af einni óvæntustu mynd ársins 2007 er að komast í gírinn, og nú nýlega hafa leikarar verið að bætast í stór hlutverk. Við sögðum frá því í desember að Eva Green mun hreppa titilhlutverk Artemisiu, sem var ráðgjafi Xerxes í orrustunni við Artemisium, og er sögð í myndinni eiga… Lesa meira

Eva Green í 300: Battle of Artemesia


Undirbúningur fyrir næstu 300 mynd virðist vera að komast á skrið, og nú voru að berast þær fréttir að fyrrum Bond-stúlkan Eva Green væri í viðræðum um að taka að sér titilhlutverkið, Artemisia. Zack Snyder átti þátt í handriti myndarinnar og framleiðir, en leikstjóri verður Noam Murro (Smart People). Myndin…

Undirbúningur fyrir næstu 300 mynd virðist vera að komast á skrið, og nú voru að berast þær fréttir að fyrrum Bond-stúlkan Eva Green væri í viðræðum um að taka að sér titilhlutverkið, Artemisia. Zack Snyder átti þátt í handriti myndarinnar og framleiðir, en leikstjóri verður Noam Murro (Smart People). Myndin… Lesa meira

Harrison Ford verður Wyatt Earp


Harrison Ford, annar aðalleikara myndarinnar Cowboys and Aliens sem væntanleg er í bíóhús í ágúst nk. , hefur verið ráðinn til að leika hinn sögufræga lögreglustjóra Wyatt Erp í mynd sem gera á eftir bókinni Black Hats, að því er Heat Vision greinir frá. Myndin verður eins og fyrr sagði…

Harrison Ford, annar aðalleikara myndarinnar Cowboys and Aliens sem væntanleg er í bíóhús í ágúst nk. , hefur verið ráðinn til að leika hinn sögufræga lögreglustjóra Wyatt Erp í mynd sem gera á eftir bókinni Black Hats, að því er Heat Vision greinir frá. Myndin verður eins og fyrr sagði… Lesa meira

300: Battle of Artemisia


Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan er nú unnið að annarri mynd eftir hinni geysivinsælu 300, sem skartaði Gerald Butler í hinu eftirminnilega hlutverki Leonidas. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Zack Snyder, mun því miður vera önnum kafinn við að leikstýra næstu mynd um ofurhetjuna Superman og er því leitað…

Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan er nú unnið að annarri mynd eftir hinni geysivinsælu 300, sem skartaði Gerald Butler í hinu eftirminnilega hlutverki Leonidas. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Zack Snyder, mun því miður vera önnum kafinn við að leikstýra næstu mynd um ofurhetjuna Superman og er því leitað… Lesa meira