Myndirnar sem tilnefndar eru til Nordisk Council Film Price 2008 verða frumsýndar í dag í Háskólabíói á vegum Græna Ljóssins. Þær eru 5 talsins og koma allar frá sitthvoru landinu (Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku).
Myndirnar eru eftirfarandi:
Brúðguminn (IS)
Maðurinn sem unni Yngvari (NOR)
Heimili Dökku Fiðrildanna (FIN)
Fyrstu árin – Erik Nietzsche – 1. hluti (DK)
Þið sem lifið (SWE).
Sýningartíma má nálgast hér.
Allar nánari upplýsingar um myndirnar má nálgast á heimasíðu Græna Ljóssins, sem og á undirsíðu myndanna hér á Kvikmyndir.is

