Superman skýtur upp kollinum

Ég held að það þurfi lítið að kynna þessa mynd eitthvað. Hér allavega komin fyrsta myndin af nýja Ofurmenninu (sem leikinn er af nýliðanum Brandon Routh) í væntanlegri stórmynd sem er undir stjórn Bryan’s Singer (The Usual Suspects, X-Men 1 og 2).