Sígildar myndir í kvikmyndahúsum framundan

Hér að neðan má finna dagskránna fyrir þær klassísku myndir og aðra gullmola sem sýndir verða í kvikmyndahúsum landsins út árið.

*Athugið að dagskráin er/verður reglulega uppfærð í samræmi við liðna atburði


09. JANÚARHOT FUZZ (2007)

BÍÓ PARADÍS

Hot Fuzz (2007)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.8
Rotten tomatoes einkunn 91%
The Movie db einkunn10/10

Nick Angel (Simon Pegg) er ekta "ofurlögga." Hann er svo góður í starfi sínu að hann hefur verið sendur af yfirmönnum sínum í lítið, hljóðlátt þorp þar sem að lítið fer fyrir honum. Nick kann engan veginn vel við sig þar sem hann er, en hann kemst brátt að því að eitthvað...


11. JANÚARSCANNERS (1981)

BÍÓ PARADÍS

Scanners (1981)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.7
Rotten tomatoes einkunn 69%
The Movie db einkunn7/10

Vísindamaður sendir mann með yfirnáttúrulega hæfileika, sem felast í því að hann og aðrir með sömu hæfileika, geta stjórnað hugsunum fólks, og valdið miklum sársauka og skaða á fórnarlömbum sínum, til að drepa aðra sem eru eins og hann....


12. JANÚARMARATHON MAN (1976)

SAMBÍÓIN

Marathon Man (1976)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.4
Rotten tomatoes einkunn 82%
The Movie db einkunn6/10

Bróðir illræmds stríðsglæpamanns og Nasista, deyr í bílslysi í New York. Stuttu síðar hefjast morð á meðlimum leynilegs hóps á vegum bandarísku ríkisstjórnarinnar sem kallast “The Division”. Þegar bróðir eins Division meðlims sér bróður sinn stunginn til bana, þá er ...

Laurence Olivier tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í aukahlutverki. Dustin Hoffman tilnefndur til BAFTA verðlauna fyrir leik i aðalhlutverki.


14. JANÚARPIRATES OF THE CARIBBRAN: THE CURSE OF THE BLACK PEARL (2003)

SMÁRABÍÓ

Járnsmiðurinn Will Turner slæst í hóp með óvenjulegum sjóræningjum til að bjarga konunni sem hann elskar. Fremstur í hópi sjóræningjanna er sérvitringurinn Jack Sparrow sem þó er mest upptekinn af eigin hag. Bölvun hvílir hins vegar á óvinum Jacks og Will, en þeir eru núna ...


18. JANÚARHARD BOILED (1992)

BÍÓ PARADÍS

Hard Boiled (1992)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.7
Rotten tomatoes einkunn 92%
The Movie db einkunn7/10

Mafían smyglar byssum inn í Hong Kong. Lögreglan skipuleggur innrás í tehús þar sem topp rannsóknarlögreglumaður, Tequila, missir félaga sinn í byssubardaga. Á sama tíma þá eru tveir aðal byssusmyglararnir í stríði útaf yfirráðasvæði, og ungur nýr byssumaður er fenginn til...


20. JANÚARUNDER SIEGE (1992)

SAMBÍÓ

Under Siege (1992)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.5
Rotten tomatoes einkunn 83%
The Movie db einkunn6/10

Myndin gerist um borð í bandaríska herskipinu USS Missouri, sem er um það bil að verða tekið úr umferð, stuttlega eftir að George Bush Bandaríkjaforseti heimsækir það. Þegar Bush fer af skipinu, ræðst hópur hryðjuverkamanna um borð og yfirbugar áhöfnina, undir því yfirskini ...


21. JANÚARAMERICAN PIE (1999)

SAMBÍÓ

American Pie (1999)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7
Rotten tomatoes einkunn 62%
The Movie db einkunn7/10

Jim, Oz, Finch og Kevin eru fjórir vinir sem gera samning sín á milli um að þeir muni allir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast. Þeir komast að því að það er hægara sagt en gert, og nú er vandamálið hvernig hægt er að uppfylla samninginn fyrir lokaballið í skólanum. ...


22. JANÚARLETHAL WEAPON (1999)

SAMBÍÓ

Lethal Weapon (1987)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.6
Rotten tomatoes einkunn 81%
The Movie db einkunn7/10

Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring. Samhliða því sem þeir ná meiri árangri í starfi, batnar vináttan. ...

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóð.


22. JANÚARHOT SHOTS! (1991)

SAMBÍÓ

Hot Shots! (1991)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.7
Rotten tomatoes einkunn 83%
The Movie db einkunn4/10

Topper Harley er orrustuflugmaður. Hann er kallaður til að þjóna á flugmóðurskipinu SS Essess. Hann fær það verkefni að eyða kjarnakljúfum Saddams Hussein einræðisherra í Írak Það veldur þó ákveðnum vandræðum að Topper er ekki í miklu andlegu jafnvægi og það er ekki ...


23. JANÚARTHE FLY (1986)

SAMBÍÓ

The Fly (1986)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.6
Rotten tomatoes einkunn 94%

Seth Brundle, frábær en sérvitur vísindamaður, reynir að heilla rannsóknarblaðamanninn Veronica Quaife, með því að bjóða henni að segja fyrst frá nýjustu uppgötvun sinni á sviði efnaflutnings, sem andstætt við allt sem menn höfðu búist við, virkar. Upp að vissu marki þá...

Vann Óskarsverðlaun fyrir förðun.


24. JANÚARWALL-E (2008)

SAMBÍÓ

WALL·E (2008)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.4
Rotten tomatoes einkunn 95%

Árið er 2700 og WALL-E hefur eytt síðustu hundruðum ára einn að gera það sem hann var hannaður til að gera - að þrífa jörðina, en mennirnir skildu eftir sig svo mikið rusl að þeir þurftu að lokum að yfirgefa jörðina og finna nýtt heimili. Eftir allan þennan tíma í einsemd...


24. JANÚARBIG (1988)

SAMBÍÓ

Big (1988)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.3
Rotten tomatoes einkunn 98%
The Movie db einkunn5/10

Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór. Hann vaknar daginn eftir og uppgötvar að óskin hefur ræst og líkami hans varð eins og á fullorðnum manni á einni nóttu. En hann er ennþá sami 12 ára strákurinn að innan og hann ...

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.


25. JANÚARTHE NAKED GUN (1988)

SAMBÍÓ

The Naked Gun: From the Files of Police Squad! (1988)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.6
Rotten tomatoes einkunn 88%
The Movie db einkunn7/10

Myndin er endurgerð á ýmsum sketsum úr upprunalegu Police Squad gamanþáttunum. Myndin er grínmynd í stíl við Airplane myndina, en hér er í aðalhlutverkinu hinn vanhæfi lögreglumaður Drebin, sem vill alltaf ná vonda gæjanum. Hér ægir saman alls kyns fyndnum hlutum, og menn verða ...


26. JANÚARLITTLE SHOP OF HORRORS (1986)

SAMBÍÓ

Little Shop of Horrors (1986)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.1
Rotten tomatoes einkunn 91%
The Movie db einkunn6/10

Seymour Krelborn starfar í niðurníddri blómabúð á Skid Row. Yfirmaður hans harmar það hve viðskiptin hafa minnkað, en þá fær Krelborn hugmynd um hvernig hægt sé að gera búðina og hann sjálfan frægan, og auka viðskiptin til muna. Hann kaupir undarlega plöntu frá enn ...

Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir bestu tæknibrellur og besta frumsamda lagið.


28. JANÚARNATURAL BORN KILLERS (1994)

SAMBÍÓ

Natural Born Killers (1994)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.2
Rotten tomatoes einkunn 52%
The Movie db einkunn7/10

Mynd um drápsferðalag Mickey og Mallory, útlaga, elskenda og fjöldamorðingja. Þau ferðast á þjóðveginum Route 666 í gegnum Bandaríkin, og fremja klikkuð fjöldamorð á leiðinni, ekki útaf peningunum, ekki til að hefna sín, aðeins til gamans. Þau fá á sig hetjuljóma í ...

Oliver Stone tilnefndur til Golden Globe fyrir leikstjórn.


29. JANÚARBIG TROUBLE IN LITTLE CHINA (1986)

SAMBÍÓ

Big Trouble in Little China (1986)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.2
Rotten tomatoes einkunn 72%
The Movie db einkunn5/10

Þegar vörubílstjórinn Jack Burton samþykkti að gefa vini sínum Wang Chi far í bílnum til að ná í kærustuna á flugvöllinn, þá bjóst hann aldrei við að flækjast í yfirnáttúrulega baráttu á milli góðs og ills. Kærasta Wangs er með smaragðsgræn augu, sem er nákvæmlega ...

John Carpenter tilnefndur til Saturn verðlauna fyrir tónlist.


30. JANÚARTHE GOONIES (1985)

SAMBÍÓ

The Goonies (1985)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.7
Rotten tomatoes einkunn 77%
The Movie db einkunn8/10

Mikey Walsh og Brandon Walsh eru bræður. Fjölskylda þeirra er að undirbúa flutning af því að verktakar vilja byggja golfvöll í nágrenninu, nema nægu fé verði safnað til að stöðva byggingu golfvallarins, og það eru ekki miklar líkur á að það gerist. En þegar Mikey rekst á...


31. JANÚARBEING THERE (1979)

SAMBÍÓ

Being There (1979)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.9
Rotten tomatoes einkunn 95%
The Movie db einkunn8/10

Hinn einfeldningslegi garðyrkjumaður Chance hefur búið allt sitt líf hjá gömlum manni í Washington D.C. Þegar gamli maðurinn deyr þá þarf Chance að yfirgefa húsið án þess að hafa neina vitneskju um heiminn, fyrir utan það sem hann hefur lært af því að horfa á sjónvarpið. ...

Melvyn Douglas fékk Óskarsverðlaun fyrir leik í aukahlutverki. Peter Sellers fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna.


31. JANÚARWHO FRAMED ROGER RABBIT (1988)

SAMBÍÓ

Who Framed Roger Rabbit (1988)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.7
Rotten tomatoes einkunn 96%
The Movie db einkunn6/10

Myndin fjallar um teiknimyndapersónuna Roger Rabbit sem lifir lífinu með alvöru fólki. Einn daginn er Marvin Acme, eigandi Acme fyrirtækisins og Toontown, myrtur! Allt bendir til þess að Roger Rabbit, aðalstjarnan hjá Maroon Cartoons, hafi framið ódæðið. En til allrar óhamingju þá ...

3 Óskarsverðlaun: Tæknibrellur, klipping


31. JANÚARPORKY´S (1982)

SAMBÍÓ

Porky's (1982)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.2
Rotten tomatoes einkunn 33%
The Movie db einkunn5/10

Í hinu sólríka Flórídaríki um miðjan sjötta áratuginn leggja Pee Wee, kynferðislega svekktur nemandi í Angel Beach-menntaskólanum, og félagar hans, sem eru jafn hormónaóðir – Tommy, Meat, Mickey, Brian og Tim – á ráðin um hvernig þeir geti misst meydóminn. Hinum megin í ...


31. JANÚARHALLOWEEN (1978)

SAMBÍÓ

Halloween (1978)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.7
Rotten tomatoes einkunn 97%
The Movie db einkunn8/10

Sagan gerist árið 1963 á hrekkjavökuhátíðinni í Bandaríkjunum. Lögreglan er kölluð til Lampkin götu nr. 43 og finnur þar hina 15 ára gömlu Judith Myers stungna til bana af 6 ára gömlum bróður hennar, Michael. Eftir að hafa verið á geðsjúkrahúsi í 15 ár brýst Michael út ...


2. FEBRÚARGANDHI (1982)

SAMBÍÓ

Gandhi (1982)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8
Rotten tomatoes einkunn 89%
The Movie db einkunn6/10

Á upphafsárum 20. aldarinnar afsalar Mohandas K. Gandhi, lögfræðingur með breska menntun, sér öllum veraldlegum eigum til að taka upp málstað sjálfstæðs Indlands. Andspænis vopnaðri mótspyrnu frá bresku stjórninni tekur Gandhi upp stefnu „óvirks andófs“, og leitast við að ...

Fékk átta Óskarsverðlaun þ.á.m. sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn, besta leik í aðahlutverki, besta handrit og bestu kvikmyndatöku.


28. JANÚARONCE UPON A TIME IN THE WEST (1968)

SMÁRABÍÓ

Once Upon a Time in the West (1968)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.5
Rotten tomatoes einkunn 96%
The Movie db einkunn5/10

Saga af ungri konu, ungfrú McBain, sem flytur frá New Orleans til Utah, sem er á ystu mörkum bandaríska villta vestursins. Þegar hún kemur þangað þá kemur hún að nýbökuðum eiginmanni sínum myrtum og fjölskyldu hans slátrað sömuleiðis, en hver gerði það? Sá sem er grunaður ...


1. FEBRÚARETERNAL SUNSHINE OF THE SPOTLESS MIND (2004)

BÍÓ PARADÍS

Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.3
Rotten tomatoes einkunn 93%
The Movie db einkunn4/10

Joel Barish er niðurbrotinn eftir að hann kemst að því að kærastan hans, Clementine, fór í aðgerð til að láta eyða öllum minningum um hann úr huga sínum. Hann ákveður því að gera það sama. En þegar hann horfir á minningar sínar hverfa áttar hann sig á því að hann ...


2. FEBRÚARGANDHI (1982)

SAMBÍÓIN

Gandhi (1982)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8
Rotten tomatoes einkunn 89%
The Movie db einkunn6/10

Á upphafsárum 20. aldarinnar afsalar Mohandas K. Gandhi, lögfræðingur með breska menntun, sér öllum veraldlegum eigum til að taka upp málstað sjálfstæðs Indlands. Andspænis vopnaðri mótspyrnu frá bresku stjórninni tekur Gandhi upp stefnu „óvirks andófs“, og leitast við að ...

Fékk átta Óskarsverðlaun þ.á.m. sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn, besta leik í aðahlutverki, besta handrit og bestu kvikmyndatöku.


4. FEBRÚARINCEPTION (2010)

SMÁRABÍÓ

Inception (2010)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.8
Rotten tomatoes einkunn 87%

Dom Cobb er hæfileikaríkur þjófur og sá allra besti í þeim hættuleik að stela verðmætum leyndarmálum djúpt innan úr huga fólks þegar það er í draumsvefni. Þessi sjaldgæfi hæfileiki Cobbs hefur gert hann mjög eftirsóttan í heimi iðnaðarnjósna, en að sama skapi hefur ...


6. FEBRÚARBLOSSI (1997)

BÍÓ PARADÍS

Blossi/810551 (1997)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn4.5

Myndin gerist árið 2000 og fjallar um eirðarlaus borgarbörn í leit að skemmtun. Þegar leiðir hinnar undurfögru Stellu og alkahólistans Robba liggja saman byrja hlutirnir að gerast. Þau enda á hringferð um landið á stolnum bíl með tilheyrandi óvæntum uppákomum....


8. FEBRÚARFREAKS (1932)

BÍÓ PARADÍS

Freaks (1932)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.8
Rotten tomatoes einkunn 95%
The Movie db einkunn6/10

Þessi umdeilda hryllingsmynd Tod Browning segir frá fallegri loftfimleikakonu sem trúlofast leiðtoga furðusýninga-atriðanna í sirkusnum en atburðarrásin tekur myrka stefnu þegar vinir hans í sirkusnum uppgötva að hún er aðeins á höttunum eftir arfinum hans....


11. FEBRÚARSORCERER (1977)

SMÁRABÍÓ

Sorcerer (1977)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.7
Rotten tomatoes einkunn 84%
The Movie db einkunn6/10

Fjórir menn frá ólíkum heimshornum, sem allir fela sig fyrir fortíð sinni í sama afskekkta bænum í Suður-Ameríku, samþykkja að hætta lífi sínu við að flytja nokkra kassa af dínamíti (sem er svo gamalt að úr því lekur óstöðugt nítróglýserín) yfir hættulegt ...


25. FEBRÚARINTERSTELLAR (2014)

SMÁRABÍÓ

Interstellar (2014)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.7
Rotten tomatoes einkunn 73%

Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna. Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða „ormaholu“ og um leið möguleika mannsins ...


1. MARSHEART OF GLASS (1976)

BÍÓ PARADÍS

Heart of Glass (1976)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.8
Rotten tomatoes einkunn 93%
The Movie db einkunn6/10

Lítið þorp í Bæjaralandi er þekkt fyrir glerblástur á „rúbínrauðu gleri“. Þegar verkstjóri verksmiðjunnar deyr skyndilega án þess að ljóstra upp um leyndarmál rúbínrauða glersins fellur þunglyndi yfir bæinn og eigandi glerverksmiðjunnar verður heltekinn af hinu glataða...


4. MARS OPPENHEIMER (2023)

SMÁRABÍÓ

Oppenheimer (2023)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.2
Rotten tomatoes einkunn 93%

Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar....

Vann sjö Óskarsverðlaun, fyrir bestu mynd, leikstjórn, hljóð, tónlist, klippingu og kvikmyndatöku og Cillian Murphy og Downey Jr. fyrir leik. Besta mynd, besta tónlist, besti aðalleikari og besti aukaleikari (Downey Jr.) á Golden Globes.


29. MARSALTERED STATES (1980)

BÍÓ PARADÍS

Altered States (1980)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.9
Rotten tomatoes einkunn 86%
The Movie db einkunn6/10

Vísindamaður við Harvard háskólann sem gerir tilraunir með sjálfan sig á mismunandi stigum meðvitundar með hjálp skynbreytandi lyfja og einangrunarklefa, byrjar að upplifa truflandi líkamlegar breytingar í líkama sínum, sem benda til genaþróunarlegrar afturfarar. ...

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir hljóð og tónlist.