Sátt náð við fjölskyldu Tolkien

New Line hefur nú samið við fjölskyldu Tolkien vegna ógreidds arðs af Lord of the Rings trílógíunnar. Fjölskyldan hafði ekki fengið neinar greiðslur eftir útgáfu myndanna þriggja, sem þénuðu hvorki meira né minna en 6 milljarða dollara.

Þannig að myndin Peter Jackson og Guillermo del Toro geta haldið áfram með The Hobbit bíómyndina sína, sem margir bíða spenntir eftir. En á tímabili var ekki víst hvort þeir fengju réttinn að myndinni, vegna þessara ósætta við Tolkien fjölskylduna.


Þeir félagar Peter og Guillermo eru líklega mjög ánægðir með niðurstöðuna