Rétturinn að Terminator gengur kaupum og sölum

Rétturinn að Terminator vörumerkinu hefur skipt um eigendur þó nokkuð oft í gegn um árin. En rétturinn byrjaði hjá Helmdale Films og leikstjóranum Gale Anne Hurd, árið 1980.

Nú er hann að fara aftur á uppboð en gera má passlega ráð fyrir því að nýjir eigendur finni einhverja leið til þess að „mis“ nota réttinn. Hvort sem það verður ný sjónvarpsþáttaröð, bíómynd eða eitthvað álíka.

Fyrir mér eru allavega bara til tvær Terminator myndir, ég samþykki ekki neitt af hinu ruslinu sem búið er að gefa út eftir það.