Paul Dano og Brian Cox munu leika í nýju kvikmynd Dags Kára sem heitir The Good Heart. Dano er frægastur fyrir að leika strák sem segir ekkert í kvikmyndinni Little Miss Sunshine. Cox hefur helst verið áberandi í fyrstu tveim Bourne myndunum, en ég man aðalega eftir honum sem maðurinn sem hélt fyrirlestur í Adaptation. Dano og Cox hafa ekki leikið saman síðan í L.I.E. frá árinu 2001.

