Núna á föstudaginn kemur (29. maí) verða Sambíóin með sérstaka óvissusýningu þar sem ein af fimm mögulegum stórmyndum verður sýnd. Sýningin er kl. 22:30 í Kringlunni og geta allir keypt sér miða í miðasölunni.
Í boði eru eftirfarandi titlar:
– Bruno
– Harry Potter and the Half-Blood Prince
– Public Enemies
– The Hangover
– Transformers: Revenge of the Fallen
Hvetjum sem flesta til að mæta. Allt traustir titlar!

