Tilnefningar til 84. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á helstu kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk Hugo flestar tilnefningar, sem eru ellefu að talsins, og fylgir The Artist sterkt á eftir með tíu. Sumt af þessu var eitthvað sem flestir vissu nú þegar, en eins og venjulega þá er alltaf eitthvað smotterí sem kemur á óvart enda er Akademían alveg jafnfyrirsjáanleg og hún er ófyrirsjáanleg. Verðlaunin verða veitt þann 26. febrúar n.k.
Að þessu sinni voru bara níu kvikmyndir tilnefndar í flokki bestu myndar, í stað tíu eins og í fyrra (og hitt í fyrra), eða fimm, eins og hefðin var.
Hér eru tilnefningarnar:
BESTA MYND ÁRSINS
THE ARTIST
THE DESCENDANTS
THE HELP
THE TREE OF LIFE
HUGO
MIDNIGHT IN PARIS
MONEYBALL
WAR HORSE
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE
BESTA LEIKSTJÓRN
Michel Hazanavicius, THE ARTIST
Alexander Payne, THE DESCENDANTS
Martin Scorsese, HUGO
Woody Allen, MIDNIGHT IN PARIS
Terrence Malick, THE TREE OF LIFE
BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI
George Clooney, THE DESCENDANTS
Brad Pitt, MONEYBALL
Jean Dujardin, THE ARTIST
Damien Bachir, A BETTER LIFE
Gary Oldman, TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
Glenn Close, ALBERT NOBBS
Viola Davis, THE HELP
Rooney Mara, THE GIRL WITH THE DRAGON TATTOO
Meryl Streep, THE IRON LADY
Michelle Williams, MY WEEK WITH MARILYN
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
Kenneth Branagh, MY WEEK WITH MARILYN
Nick Nolte, WARRIOR
Jonah Hill, MONEYBALL
Max von Sydow, EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE
Christopher Plummer, BEGINNERS
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI
Berenice Bejo, THE ARTIST
Melissa McCarthy, BRIDESMAIDS
Janet McTeer, ALBERT NOBBS
Octavia Spencer, THE HELP
Jessica Chastain, THE HELP
BESTA FRUMSAMDA HANDRIT
Woody Allen, MIDNIGHT IN PARIS
Michel Hazanavicius, THE ARTIST
Kristen Wiig and Annie Mumulo, BRIDESMAIDS
JC Chandor, MARGIN CALL
Asghar Farhadi, A SEPARATION
BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR ÚTGEFNU EFNI
Nat Faxon, Alexander Payne and Jim Rash, THE DESCENDANTS
Aaron Sorkin and Steven Zaillian, MONEYBALL
John Logan, HUGO
George Clooney and Grant Heslov, IDES OF MARCH
Bridget O’Connor and Peter Straughan, TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY
BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS
RANGO
CHICO AND RITA
A CAT IN PARIS
KUNG FU PANDA 2
PUSS IN BOOTS
BESTU TÆKNIBRELLUR
HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS: PART 2
HUGO
REAL STEEL
RISE OF THE PLANET OF THE „RAPES“
TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON
BESTA TÓNLIST
John Williams – THE ADVENTURES OF TINTIN
Ludovich Bource – THE ARTIST
Howard Shore – HUGO
Alberto Iglesias – TINKER TAILOR SOLDIER SPY
John Williams aftur – WAR HORSE
BESTA FRUMSAMDA LAGIÐ
MAN OR MUPPET – THE MUPPETS
REAL IN RIO – RIO
BESTA KLIPPING
THE ARTIST
THE DESCENDANTS
THE GIRL WITH THE DRAGON TATTOO
HUGO
MONEYBALL
BESTA KVIKMYNDATAKA
THE ARTIST
THE GIRL WITH THE DRAGON TATTOO
HUGO
THE TREE OF LIFE
WAR „WHORES“
BESTA HLJÓÐIÐ
DRIVE
THE GIRL WITH THE DRAGON TATTOO
HUGO
TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON
WAR HORSE
BESTA HLJÓÐBLÖNDUN
THE GIRL WITH THE DRAGON TATTOO
HUGO
MONEYBALL
TRANNYFORMERS: DARK OF THE MOON
WAR HORSE
BESTA BÚNINGAHÖNNUN
THE ARTIST
HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS: PART 2
HUGO
WAR HORSE
BESTA LISTRÆNA STJÓRNUN
ANONYMOUS
THE ARTIST
HUGO
JAYNE EYRE
W.E.
Ath. „litlu“ flokkarnir voru ekki taldir upp, en ef þið eruð að deyja úr spenningi að sjá tilnefningarnar þar, smellið þá hér.
Þá er bara að drífa sig og spá (kannski veðja líka?) hverjir taka hvaða flokka. Hvað segið þið, kæra fólk? Er eitthvað sem á ekki heima þarna að ykkar mati?
Persónulega finnst mér 9 býsna óvenjuleg (og svakalega „random“) tala fyrir stærsta flokkinn. Hefðu þeir ekki alveg eins bara getað laumað einni Drive þangað inn, fyrst hólfið var svona opið? Og kannski í leiðinni skipta út Puss in Boots fyrir vini mínum, honum Tinna. Bara hugsa upphátt… eins og gengur og gerist, á hverju ári.
T.V.