Nýr trailer fyrir Mamma Gógó

Trailer fyrir nýjustu mynd Friðriks Þórs, Mamma Gógó var að koma í hús. Myndin fjallar um móður Friðriks, sem er leikin af Kristbjörgu Kjeld, og Friðrik sjálfur er leikinn af Hilmi Snæ Guðnasyni.

Myndin er væntanleg 1. janúar 2010.