Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Panic Room
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég var mjög ánægður með þessa mynd og mæli með henni, en ég verð að segja mína skoðun vegna þess að hú er sögð vera svaka spennu trillir. EKKI SAMMÁLA. Mig og fleirrum kunningjum fannst hún of fyrirsjánleg, alltaf datt manni í hug hvað getðist nokkurn veginn næst. Hún var svona eins og Glass house nema mikið betri koment i Panic room. Svo gat maður hlegið i sumum atriðunum. Svo ég gef henni þessar tvær og hálfa stjörnu vegna þess að hún er góð afþreying.

Góða skemtun
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei