Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Underworld
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hafði ekki miklar væntingar þegar ég fór á þessa mynd, en hún kom mér skemmtilega á óvart, leikmynd alveg ótrúlega góð og flestir leikaranna komu vel út í myndinni. Kate Bekinsale kom vel út í myndinn og leikur frekar ólíkan karakter en ég hef séð hana áður leika. Myndin hélt manni við efnið og fulla athygli alla myndina, en langt er síðan ég hef farið á mynd þar sem maður hefur staðið sig svo vel. Éf þú hefur gaman af vísindaskáldsögum þá mæli ég með Underworld. Ekki missa af henni, meira gaman að sjá svona mynd í bíó en á vídeói. ;)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei