Gagnrýni eftir:
Saving Private Ryan0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frábær mynd í hæsta gæðaflokki með frábærum leikurum sem fara á kostu sérstaklega Tom Hanks og Tom Sizemore sem eru frábærir. Eina vonda við þessa mynd er að í henni eiga bara bandaríkjamenn að vera bestir og hinir einhverjir aumingjar. En samt er þatta frábær mynd sem ællir ættu að sjá. Ef þú ert ekki búinn að sjá hana farðu þá strax niður á videoleigu og taktu hana. Besta atriðið er á Omaha beach (byrjunaratriðið). Það er líka borð í Medal of honor leiknum sem gerist á omaha beach enda eru sömu menn sem gerðu leikinn og myndina.

