Gagnrýni eftir:
The Bourne Identity0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég skil ekki hvað fólk er að gefa stjörnur út frá því að myndin var ekki eins góð og bókin ég held að þetta fólk ætti bara að halda sig við lestur, mér fannst þessi mynd alveg frábær í alla staði og er hún ein sú besta á þessu ári.
ekki missa af henni!!

