Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Pitch Black
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hreint útsagt frábær hryllingsmynd. Mér hefur ekki brugðið svona hrottalega síðan í myndum eins og the Thing, the Shining og Alien. Vin Diesel er magnaður harðjaxl, og Radha Mitchell er ekki síðri en Ripley. Myndin lítur út fyrir að vera gerð fyrir tugi milljóna þegar hún er í raun frekar ódýr í framleiðslu. Frábær tölvuvinna sér um að skila óhugnaðinn til áhorfenda.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei