Gagnrýni eftir:
Underworld0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hin týpíska blockbuster kvivkmynd sem að kemur inn með geðveikt miklum hasar og engum söguþræði. Þó áð söguþráðurinn í þessari er alveg ágætur þá er hasarinn ekkert góður, það eina sem þau eru að gera er að skjóta og þá meina ég bara skjóta. Svo er ekkert eftirminnilegt um þessa mynd, eina sem ég man er að það var skotið mikið. Svo er hún illa gerð varðandi goðsögnina um vampírur og varúlfa t.d. vampírunar speglast mjög oft í þessari mynd og mig minnir að vampírur hafi líka verið með ofnæmi fyrir silfri. Léleg mynd, ekki sjá hana

