Gagnrýni eftir:
Kill Bill: Vol. 10 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég skemmti mér konunglega yfir þessari mynd. Nostalgískur kokteill þar sem Uma var æðisleg í hlutverki sínu. Þetta er samt líklegast mynd sem fólk fílar í botn eða alls ekki. Ef þú hefur gaman af shogun assasin, fist of fury eða spaggettí vestra þá verðurðu ekki fyrir vonbrigðum með þessa.
Resident Evil0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er frábær, Stútfull af bregðu og slagsmálaatriðum. Ég sá hana í San Francisco og átti ekki von á miklu en frá því að hún byrjaði gat ég varla setið kyrr í 2 mín samfleytt. Spennan byrjar strax á fyrstu mínútu og endaði ekki fyrr en í lok myndarinnar. Þetta er nokkurskonar blanda af Evil Dead, Memento og The One.


Vanilla Sky