Gagnrýni eftir:
Little Nicky0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Í Little Nicky leikur Adam Sandler misheppnaðan son Satans og engils og mér finnst hann stnda sig mjög vel í því hlutverki. En þó verð ég að segja að myndin var ekki alveg eins góð og ég hélt en þó var hún fyndin og skemmtileg. Ozzy Osborn var líka alveg frábær. Ég mæli með að allir ættu að sjá þessa frábæru gamanmynd
Meet the Parents0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Meet the parents er frábær mynd sem ekki verður slegin út í bráð. Robert De Niro var alveg yndislegur í hlurverki sínu. Og ekki var Ben Stiller verri. Ég verð að játa að mig langaði ekkert mjög að sjá hana fyrst en bara á fyrstu mínútunum breyttist það viðhorf. Og ef einhver vill liggja í hláturskasti í dágóðan tíma þá mæli ég með þessari mynd.


Miss Congeniality