Gagnrýni eftir:
Starship Troopers0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Afar góð og frumleg mynd. Ég elska svona myndir sem all getur gerst ég veit ekki um ykkur hin en mér fannst hún ekki fyrirsjáanleg.
Ágætis mynd um ungmenni sem fá frábært tækifæri í lífinu ef þú gerast borgarar(ganga í herinn) Þau hafa svo sem ekki margar hugmyndir um það sem mun mæta þeim. En þau komasdt að því að
þessa geimverur sem eru risapöddur eru miklu klárari en þau bjuggust við. Góð afþreying en samt óþarflega mikið blóð !
Frábær leikstjórn hjá Paul Verhoeven. Ekki svo þekktir leeiksrsr en ég held að eftir þessa mynd þau séu að gera það gott í HollyWood. Endilega leigið þessa.

