Gagnrýni eftir:
The Transporter0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst þetta vera Þrusugóð mynd með flottum og frumlegum bardagaatriðum og eins og segir hér fyrir ofan er þetta eftir LUC BESSON sem er einn besti leikstjóri hasarmynda leikstjora sem sogur fara af nú á dögum. myndin inniheldur þrusugóðan söguþráð sem grípur mann heljartökum frá uphafi til enda. Jason sratham er er bara einn mesti töffari dagsins í dag enda er Vinnie Jones og Bruce Willis ekki búnir að leika nein sniðug hlutverk upp á síðkastið enn ekki er eg að draga úr Jason hann er mjög góður leikari eins og sést í þessari mynd og nokkrum öðrum td:Snatch hann var roslaegur þar, síðan sást hann síðast í Mean Machine.ég veit ekki mikið um hina leikarana í myndinni enn þó þeir séu meira en minna fremur óþekktir þá er þetta eingu að síður toppmynd og ég hvet alla til að fara með 800 kall út í bíó og skella sér á þessa mynd.

