Náðu í appið

Shaun Toub

Þekktur fyrir : Leik

Shaun Toub er íransk-amerískur kvikmynda- og sjónvarpsleikari. Hann er ef til vill þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Farhad í kvikmyndinni Crash árið 2004, sem Rahim Khan í myndinni The Kite Runner og sem Yinsen í kvikmyndaaðlögun Iron Man teiknimyndasögunnar.

Toub, sem er af persneskum gyðingaættum, fæddist í Teheran í Íran og ólst upp í Manchester á Englandi... Lesa meira


Hæsta einkunn: Iron Man IMDb 7.9
Lægsta einkunn: The Last Airbender IMDb 4

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
War Dogs 2016 Marlboro IMDb 7.1 $86.234.523
Papa Hemingway in Cuba 2016 Evan Shipman IMDb 6.3 -
Iron Man 3 2013 Ho Yinsen IMDb 7.1 $1.214.811.252
The Last Airbender 2010 Uncle Iroh IMDb 4 -
Iron Man 2008 Yinsen IMDb 7.9 -
The Kite Runner 2007 Rahim Kahn IMDb 7.6 -
The Nativity Story 2006 Joachim IMDb 6.8 -
Land of Plenty 2004 Hassan IMDb 6.4 -
Stigmata 1999 Doctor IMDb 6.2 $50.041.732
Broken Arrow 1996 Max IMDb 6.1 -
Executive Decision 1996 Terrorist IMDb 6.5 -