GamanmyndDramaSpennutryllir
War Dogs
2016
(Arms and the Dudes)
Frumsýnd: 2. september 2016
An American dream.
114 MÍNWar Dogs er byggð á sannri sögu þeirra Davids Packouz og
Efraims Diveroli sem árið 2007 lönduðu 300 milljón dollara
vopnasölusamningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið
þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega tvítugir að aldri.