Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Joker 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. október 2019

Put on a happy face

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
Rotten tomatoes einkunn 88% Audience
The Movies database einkunn 59
/100
Fékk tvenn Óskarsverðlaun. Joaquin Phoenix fyrir leik og Hildur Guðnadóttir fyrir tónlist. Tilnefnd alls til 11 Óskara. Fékk Gullna ljónið í Feneyjum. Hildur fékk Golden Globe og BAFTA fyrir tónlistina og Joaquin Phoenix fékk Golden Globe fyrir leik í aða

Upprunasaga Arthurs Fleck og hvernig mótlætið sem hann mætti í lífinu breytti honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Bruce Wayne/Batmans í Gothamborg.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.07.2022

Tónlist Hildar í nýjustu mynd David O. Russell

Kvikmyndatónskáldið og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina í nýjustu mynd David O. Russell, Amsterdam. Frá þessu er greint á Wikipediu síðu Amsterdam. Jafnframt kemur þetta fram á Wikipediu síðu Hildar. ...

18.01.2021

Lengsta ofurhetjumynd allra tíma

Justice League útgáfa Zacks Snyder verður ekki gefin út í fjórum hlutum eins og áður var gefið upp, heldur sem ein risamynd - cirka 240 mínútur að lengd. Um er þá að ræða lengstu ofurhetjumynd sem hingað til hefur v...

11.12.2020

10 eftirminnilegir drullusokkar úr kvikmyndum

Til er skítmikið af drullusokkum af ýmsum tegundum á hvíta tjaldinu. Þá er undirritaður ekki að tala um illmenni eins og Darth Vader eða Sauron, heldur þessa erkimannfjanda sem eru illkvitnir en svo andskoti eftirminnanlegir að...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn