Ong-Bak-2Ong Bak 2 (2008) - Kvikmyndir.is Ong Bak 2 (2008) - Kvikmyndir.is
Náðu í appið

Ong Bak 2 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi
98 MÍNTælenska

Árið er 1431, og konungsríkið Ayutthayan leggur undir sig Sukhothai ríkið, og færir ríkið austur á bóginn. Lávarðurinn Lord Siha Decho er svikinn af yfirmanni hersins, Rajasena, og er myrtur ásamt eiginkonu sinni. En syni þeirra Tien er bjargað, af tryggum hermanni, og skilinn eftir í skóginum, þar sem hann lærir bardagalistir.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn